Íslenska þjóðfélagið


Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Qupperneq 3

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Qupperneq 3
Íslenska þjóðfélagið 1. tbl. 12. árgangur 2021, 3–19 © höfundar 2021. Tengiliður: Hjördís Sigursteinsdóttir, hjordis@unak.is Vefbirting 22. mars 2021. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík „Þessi veröld sem við búum í var skrifuð af körlum, um karla og fyrir karla“ Viðhorf og upplifun kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri til kynjakvóta Hjördís Sigursteinsdóttir, dósent við Háskólann á Akureyri Kristín Helgadóttir, MSc í viðskiptafræði Útdráttur: Tilgangur rannsóknarinnar var að skoða hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri og kanna viðhorf þeirra til kynjakvóta- laganna og upplifun þeirra af þeim. Notaðar voru upplýsingar frá Cre- ditinfo um kynjahlutfall í stjórnum fyrirtækja, tekin viðtöl við stjórnar- fólk og framkvæmd spurningalistakönnun. Settar voru fram eftirfarandi rannsóknarspurningar: (1) Hvert er hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri á árunum 2011–2017? (2) Hefur konum í stjórn fyrirtækja á Akureyri fjölgað eða fækkað meira á árunum 2011–2017 miðað við al- mennt á Íslandi? (3) Hver eru viðhorf stjórnarmanna fyrirtækja á Akur- eyri til kynjakvóta og hver er upplifun þeirra af honum? Niðurstöður sýna að hlutfall kvenna í stjórnum fyrirtækja á Akureyri með 50 starfsmenn eða fleiri var 14% árið 2011 og fór í 36% árið 2017. Hlutfallsleg hækkun var meiri hjá fyrirtækjum af þessari stærðargráðu á Akureyri en almennt á Íslandi. Viðhorfið til kynjakvótans var almennt jákvætt og töldu sumir hann nauðsynlega aðgerð til að jafna kynjahlutfall í stjórnum fyrirtækja og breyta ríkjandi viðhorfum innan samfélagsins, en upplifðu samt litlar breytingar eftir að hann var bundinn í lög. Mikilvægt er að setja viðurlög á fyrirtæki sem ekki uppfylla skilyrði um að minnsta kosti 40% hlutfall kvenna eða karla í stjórnum fyrirtækja því aðeins þannig er hægt að nýta mannauð samfélagsins sem skyldi. Lykilorð: Jafnrétti – Kynjakvóti – Konur – Stjórnir fyrirtækja Abstract: The purpose of the study was to examine the proportion of women on corporate boards in Akureyri and their attitudes and experience with regard to the gender quota law. The data used was three-fold, statisti- cal data, an online survey and semi-structured interviews. The research ÍSLENSKA ÞJÓÐFÉLAGIÐ tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.