Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Blaðsíða 59

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Blaðsíða 59
Ómar Hjalti Sölvason, Þorlákur Axel Jónsson og Markus Hermann Meckl 59 .. Af þeim sem gáfu upp áætlaðar mánaðartekjur sögðust flestir vera með 200–399 þúsund krónur á mánuði eða um 29%. Fæstir eða um 4% sögðust hins vegar vera með 1.200 þúsund krónur á mánuði eða meira. Rúmlega 60% voru í fullu starfi á meðan langfæstir sögðust vera í fæðingarorlofi eða um tæpt 1%. Athyglisvert er að 23% þátttakenda skilgreina sig ekki í vinnu. Útskýringin liggur í því að ekki var sérstaklega spurt að því í könnuninni hvort viðkomandi væri á eftirlaunum eða hættur að vinna vegna aldurs. Af 599 þátttakendum á eftirlaunaaldrinum 67–80 ára sögðust 76% ekki vera í vinnu. Um þriðjungur svarenda sagðist hafa búið um einhvern tíma erlendis. Á móti sögðust um 67% þátttakenda aldrei hafa búið erlendis. Eins og sjá má í töflu 2 var unnið með svör 2141 þátttakanda í könnuninni á meðal innflytjenda. Af þeim tilgreindu 717 að þeir væru karlar (34%) en 1424 konur (66%) (tafla 2). Það hlutfall nær ekki að endurspegla kynjahlutfall innflytjenda á Íslandi, því samkvæmt tölum Hagstofu Íslands yfir innflytjendur eru karlar í meirihluta (Hagstofa Íslands, 2019a). Aldursskipting þátttakenda hjá inn- flytjendum var nokkuð í takt við tölur Hagstofu Íslands frá árinu 2019 sem sýna svipaða aldurs- skiptingu hjá innflytjendum á Íslandi. Tafla 2. Hugmyndir innflytjenda um aðlögun að íslensku samfélagi eftir bakgrunnsþáttum Hópur Fjöldi % Meðaltal ÖB 95% Prófgildi p-gildi Allir þátttakendur 2149 100 7,9 7,8 - 8,0 Kyn Karlar 717 33 *8,2* 8,0 - 8,3 3,9¹ < 0,001 Konur 1424 67 7,7 7,6 - 7,9 Aldur 18-25 ára 268 13 7,9 7,6 - 8,2 7,5² < 0,001 26-40 ára 1258 59 7,7 7,5 - 7,8 41-66 ára 601 28 *8,2* 8,1 - 8,4 67-80 ára 10 < 1 *8,8* 6,9 - 10,7 Mánaðartekjur (fyrir skatt) Undir 200 þ. ISK. 212 10 *8,1* 7,7 - 8,5 1,3² 0,266 200-399 þ. ISK. 1003 48 7,9 7,7 - 8,0 400-599 þ. ISK. 618 29 7,9 7,7 - 8,1 600-899 þ. ISK. 219 10 7,8 7,5 - 8,2 900-1.199 þ. ISK. 30 2 7,0 6,1 - 7,9 1.200 þ. ISK eða hærri 19 1 7,3 5,8 - 8,8 Menntun (Hæsta prófgráða) Grunnskólapróf 83 4 *8,6* 8,0 - 9,1 9,2² < 0,001 Iðnnám 249 12 *8,4* 8,1 - 8,7 Stúdentspróf 660 32 *8,0* 7,8 - 8,2 Háskólanám 1046 52 7,7 7,5 - 7,8 Atvinnustaða Er ekki í vinnu 221 10 *8,1* 7,7 - 8,4 0,5² 0,633 Hlutastarf 277 13 7,8 7,5 - 8,1 Fæðingarorlof 56 3 7,7 7,1 - 8,4 Fullt starf 1579 74 7,9 7,8 - 8,0 Hversu lengi hyggst þú búa á Íslandi? Til lengri tíma 868 42 *8,2* 8,1 - 8,4 7,4¹ < 0,001 Til skemmri tíma 1182 58 7,4 7,3 - 7,6 ¹ t-próf tveggja óháðra úrtaka; ² einhliða dreifigreining
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.