Íslenska þjóðfélagið


Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Qupperneq 31

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Qupperneq 31
Andrea Hjálmsdóttir og Valgerður S. Bjarnadóttir 31 .. ríkti um þróun faraldursins og álagið á fjölskyldur var eftir því. Út frá reynsluheimi mæðranna í rann- sókninni má gera ráð fyrir því að áhersla stjórnvalda á sem eðlilegast skólastarf í seinni bylgjum far- aldursins hafi verið mikilvæg fyrir líðan og álag á fjölskyldur, ekki síst mæðurnar. Ný úttekt á vegum Vörðu, rannsóknastofnunar vinnumarkaðarins (2021), gefur þó fullt tilefni til að hafa áhyggjur af langtímaáhrifum faraldursins á líðan og stöðu kvenna, en samkvæmt úttektinni skora konur á vinnu- markaði lægra en karlar á öllum mælikvörðum sem meta andlega heilsu og líðan. Þær niðurstöður má ekki slíta úr samhengi við flókinn raunveruleika vinnandi mæðra og samspil álags heima fyrir og á vinnustaðnum. Í því samhengi viljum við sérstaklega draga fram þá staðreynd að mæðurnar í þessari rannsókn voru alla jafna konur í nokkuð sterkri félagslegri stöðu – þær áttu maka, voru vel menntaðar og þær og makar þeirra voru í nokkuð öruggum störfum. Samt sem áður upplifðu þær mikið álag og sinntu mikilli ólaunaðri vinnu innan heimilisins samhliða launaðri vinnu. Í þessu ljósi teljum við mikilvægt að afla þekkingar á og taka alvarlega stöðu þeirra fjölmörgu kvenna sem eru í annarri og viðkvæmari stöðu en mæðurnar í þessari rannsókn. Víða hefur verið talað um að faraldurinn hafi valdið bakslagi í jafnréttismálum en við drögum þá ályktun, af þeim gögnum sem hér voru til greiningar, að ástandið í fyrstu bylgju faraldursins hafi öllu heldur dregið fram og varpað ljósi á dulda strúktúra sem voru nú þegar til staðar í samfélaginu. Með öðrum orðum var það ekki Covid-19 sem skapaði þetta ójafnvægi heldur varpaði það ljósi á veruleika sem þegar var til staðar – mæður og feður stóðu ekki jafnfætis þegar blásið var til leiks. Niðurstöður rannsóknarinnar varpa ljósi á veruleika þar sem þær töldu sig axla þyngri byrðar en makar þeirra, ekki síst þegar kemur að störfum sem falla undir hina þriðju vakt. Heimildaskrá Alon, T. M., Doepke, M., Olmstead-Rumsey, J. og Tertilt, M. (2020). The impact of COVID-19 on gender equality. CRC TR 224 Discussion paper series. University of Bonn and University of Mannheim. https://www.crctr224.de/en/ research-output/discussion-papers/discussion-paper-archive/2020/the-impact-of-covid-19-on-gender-equality-titan- alon-matthias-doepke-jane-olmstead-rumsey-michele-tertilt Andrea Hjálmsdóttir og Marta Einarsdóttir. (2019). „Mér finnst ég stundum eins og hamstur í hjóli.“ Streita í daglegu lífi fjölskyldufólks á Íslandi. Íslenska þjóðfélagið, 10(1), 4–19. Andrea Hjálmsdóttir og Valgerður S. Bjarnadóttir. (2020). “I have turned into a foreman here at home.” Families and work-life balance in times of Covid-19 in a gender equality paradise. Gender, Work and Organization. https://doi. org/10.1111/gwao.12552 Andrew, A., Cattan, S., Costa Dias, M., Farquharson, C., Kraftman, L. og Krutikova, S. (2020). How are mothers and fathers balancing work and family under lockdown? The Institute for Fiscal Studies. https://www.ifs.org.uk/uploads/ BN290-Mothers-and-fathers-balancing-work-and-life-under-lockdown.pdf Anna G. Jónasdóttir. (2011). What kind of power is ‘love power’? Í Anna G. Jónasdóttir, Valerie Bryson og Kathleen B. Jones (ritstj.), Sexuality, gender and power: intersectional and transnational perspectives (bls 45–59). Routledge. Anna G. Jónasdóttir. (2014). Love studies: A (re)new(ed) field of feminist knowledge interests. Í Anna G. Jónasdóttir og Ann Ferguson (ritstj.), Love. A question for feminism in the twenty-first century (bls. 11–32). Routledge. Anna G. Jónasdóttir. (2018). The difference that love (power) makes. Í Adriana García-Andrade, Lena Gunnarsson og Anna G. Jónasdóttir (ritstj.), Feminism and the power of love: Interdisciplinary interventions (bls. 15–35). Routledge. Annadís Greta Rúdólfsdóttir og Auður Magndís Auðardóttir. (2020). Skipulagið er komið út í bílskúr: Fjölskyldulíf, heimanám og COVID-19. Netla – Veftímarit um uppeldi og menntun: Sérrit 2020 – Menntakerfi og heimili á tímum COVID-19. https://doi.org/10.24270/serritnetla.2020.17 Auður Magndís Auðardóttir og Annadís G. Rúdólfsdóttir. (2020). Chaos ruined the children‘s sleep, diet and behav- iour: Gendered discourses on family life in pandemic times. Gender, Work and Organization. https://doi.org/ 10.1111/ gwao.12519 Ásdís A. Arnalds, Guðný Björk Eydal og Ingólfur V. Gíslason. (2013). Equal rights to paid parental leave and caring fat- hers – the case of Iceland. Stjórnmál og stjórnsýsla, 9(2), 323–324. Bjørnholt, M. (2020). Care, work and the creation of value in the pandemic. Cambio. Rivista sulle trasformazioni sociali [OpenLab on Covid-19]. doi:10.13128/cambio-8995 Bolger, N., Davis, A. og Rafaeli, E. (2003). Diary methods: Capturing life as it is lived. Annual Review of Psychology, 54(1), 579–616. Bonke, J. og McIntosh, J. (2005). Household time allocation. Theoretical and empirical results from Denmark. Electronic International Journal of Time Use Research, 2(1), 1–12. Braun, V. og Clarke, V. (2013). Successful qualitative research. A practical guide for beginners. SAGE.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.