Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Síða 37
Guðmundur Oddsson og Andrew Paul Hill
37 .. Guðmundur Oddsson og Andrew Paul Hill
44
Mynd 1: Lögregluumdæmin á Íslandi.
Síðustu 15 ár hefur verið ráðist í umfangsmiklar skipulagsbreytingar á lögreglunni hérlendis.
Árið 2007 var lögregluumdæmum fækkað úr 26 í 15 og árið 2015 í níu. Samhliða seinni
sameiningunni var umdæmum, þar sem sýslumenn voru einnig lögreglustjórar, skipt upp í
sjálfstæð umdæmi lögreglu og sýslumanna og nýir sýslumenn og lögreglustjórar voru skipaðir
(Lögreglan, 2020). Þá eru uppi hugmyndir um frekari fækkun umdæma (Birna Stefánsdóttir,
2019). Mynd 1 sýnir lögregluumdæmi á Íslandi. Samkvæmt skilgreiningu OECD (2012), sem
stuðst er við í þessari rannsókn, er þéttbýli stjórnsýslueining með fleiri en 150 íbúa á
ferkílómetra. Stjórnsýslueining með færri en 150 íbúa á ferkílómetra telst aftur á móti dreifbýli.
Samkvæmt þessu teljast öll lögregluumdæmi landsins til dreifbýlis, utan höfuðborgarsvæðisins
og Vestmannaeyja, en hið síðarnefnda telst hins vegar afskekkt (e. remote).
Mynd 2: Raunfjöldi lögreglumanna milli 2007 og 2017, mannaflaþörf og ef mannafli lögreglu hefði fylgt
mannfjöldaþróun (heimild: Greiningardeild ríkislögreglustjóra, 2019).
Mynd 1: Lögregluumdæmin á Íslandi.
Síðustu 15 ár hefur verið ráðist í umfangsmiklar skipulagsbreytingar á lögreglunni hérlendis. Árið
2007 var lögregluumdæm m fækkað úr 26 í 15 og árið 2015 í níu. Samhliða seinni sameiningunni
v r umdæm m, þar sem sýslumenn voru einnig lögreglustjórar, skipt upp í sjálfstæð umdæmi lög-
reglu og sýslumanna og nýir sýslumenn og lögreglustjórar voru skipaðir (Lögreglan, 2020). Þá eru
uppi hugmyndir um frekari fækkun umdæma (Birna Stefánsdóttir, 2019). Mynd 1 sýnir lögregluum-
dæmi á Íslandi. Samkvæmt skilgreiningu OECD (2012), sem stuðst er við í þessari rannsókn, er
þéttbýli stjórnsýslueining með fleiri en 150 íbúa á ferkílómetra. Stjórnsýslueining með færri en 150
íbúa á ferkílómetra telst aftur á móti dreifbýli. Samkvæmt þessu teljast öll lögregluumdæmi landsins
til dreifbýlis, utan höfuðborgarsvæðisins og Vestmannaeyja, en hið síðarnefnda telst hins vegar af-
skekkt (e. remote).
Guðmundur Oddsson og Andrew Paul Hill
44
Mynd 1: Lögregluumdæmin á Íslandi.
Síðustu 15 ár hefur verið ráðist í umfangsmiklar skipulagsbreytingar á lögreglunni hérlendis.
Árið 2007 var lögregluumdæmum fækkað úr 26 í 15 og árið 2015 í níu. Samhliða seinni
sameiningunni var umdæmum, þar sem sýslumenn voru einnig lögreglustjórar, skipt upp í
sjálfstæð umdæmi lögreglu og sýslumanna og nýir sýslumenn og lögreglustjórar voru skipaðir
(Lö reglan, 2020). Þá eru uppi hugmyndi um frekari fækkun umdæma (Birna Stefánsdóttir,
2019). Mynd 1 sýnir lögreglu mdæmi á Ísla di. Samkvæmt skilgrei ingu OECD (2012), sem
stuðst er við í þessari rannsókn, er þéttbýli stjórnsýslueining með fleiri en 150 íbúa á
ferkílómetra. Stjórnsýslueining með færri en 150 íbúa á ferkílómetra telst aftur á móti dreifbýli.
Samkvæmt þessu teljast öll lögregluumdæmi landsins til dreifbýlis, utan höfuðborgarsvæðisins
og Vestmannaeyja, en hið síðarnefnda telst hins vegar afskekkt (e. remote).
Mynd 2: Raunfjöldi lögreglumanna milli 2007 og 2017, mannaflaþörf og ef mannafli lögreglu hefði fylgt
mannfjöldaþróun (heimild: Greiningardeild ríkislögreglustjóra, 2019).
Mynd 2: Raunfjöldi lögreglumanna milli 2007 og 2017, mannaflaþörf og ef mannafli
lögreglu hefði fylgt mannfjöldaþróun (heimild: Greiningardeild ríkislögreglustjóra, 2019).