Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Page 61
Ómar Hjalti Sölvason, Þorlákur Axel Jónsson og Markus Hermann Meckl
61 ..
16,9%
25,1%
22,3%
25,1%
10,6%
Mjög sammála Frekar
sammála
Hvorki sammála
né ósammála
Frekar
ósammála
Mjög ósammála
%
Mynd 2. Svör Íslendinga: Útlendingar sem koma til að búa í sveitarfélaginu okkar verða að
taka upp siði og venjur þeirra sem búa hér
Í þriðju spurningunni voru þátttakendur spurðir að því hvort innflytjendur ættu að tala íslensku
við börnin sín. Dreifing var í þá átt að fallast ekki á staðhæfinguna. Þar sögðust um 24% vera því
sammála að innflytjendur ættu að tala íslensku við börnin sín, en um 57% voru því ósammála og
19% hvorki sammála né ósammála (mynd 3).
9,3%
15,1%
19,9%
30,1%
25,6%
Mjög sammála Frekar
sammála
Hvorki sammála
né ósammála
Frekar
ósammála
Mjög ósammála
%
Mynd 3. Svör íslendinga: Útlendingar ættu að tala íslensku við börnin sín