Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Side 63
Ómar Hjalti Sölvason, Þorlákur Axel Jónsson og Markus Hermann Meckl
63 ..
Tafla 3. Línuleg aðhvarfsgreining á aðlögunarvæntingum Íslendinga í garð innflytjenda
Líkan 1 Líkan 2 Líkan 3
b β b β b β
Fasti 5,74* 6,34* 6,26*
Aldur 18-25 ára “+ + “+ + “+ + “+ + “+ + “+ +
26-40 ára 0,66* 0,11 0,71* 0,12 0,68* 0,11
41-66 ára 1,53* 0,29 1,58* 0,30 1,53* 0,29
67-80 ára 2,51* 0,35 2,40* 0,33 2,38* 0,33
Kyn Konur “+ + “+ + “+ + “+ + “+ + “+ +
Karlar 0,28* 0,05 0,36* 0,07 0,35* 0,07
Menntun Grunnskólapróf 1,18* 0,19 0,90* 0,14 0,78* 0,12
Iðnnám 0,98* 0,16 0,78* 0,13 0,68* 0,11
Stúdentspróf 0,52* 0,07 0,34* 0,05 0,25* 0,03
Háskólanám “+ + “+ + “+ + “+ + “+ + “+ +
Tekjur Mánaðartekjur -0,12* -0,06 -0,11* -0,05
Atvinna Er ekki í vinnu 0,11* 0,02 0,11* 0,02
Er í hlutastarfi -0,16* -0,02 -0,17* -0,02
Er í fæðingarorlofi 0,30* 0,01 0,32* 0,01
Er í fullri vinnu “+ + “+ + + + “+ +
Búið erlendis Hef búið í útlöndum -0,44* -0,08 -0,37* -0,07
Hef ekki búið í útlöndum “+ + “+ + “+ + “+ +
Sveitarfélag Hafnarfjarðarkaupstaður “ + + “+ +
Hlíðar (105 Rvík) -0,66* -0,07
Efra-Breiðholt (111 Rvík) 0,26* 0,03
Akraneskaupstaður “0,47* 0,05
Snæfellsbær 0,30* 0,03
Ísafjarðarbær -0,12* -0,01
Akureyrarbær -0,02* -0,01
Fjarðabyggð 0,25* 0,03
Sveitarfélagið Hornafjörður 0,17* 0,02
Vestmannaeyjabær 0,42* 0,05
Árborg 0,27* 0,03
Reykjanesbær 0,24* 0,02
“* = p < 0.05
“+ + = Viðmiðunarflokkur
Likan 1: R2 = .120 Líkan 2: R2 = .132 Líkan 3: R2 = .140
Niðurstöður aðhvarfsgreiningar í líkani 1 (tafla 3) sýndu að tölfræðilega marktæk tengsl voru á milli
viðhorfa fólks og bakgrunnsþátta (m.v. 95% vissu). Eftir því sem aldur fólks er hærri eru væntingar
um samlögun meiri. Þeir sem hafa minni menntun hafa meiri væntingar um að innflytjendur sam-
lagist íslensku samfélagi, en þeir sem hafa meiri menntun hafa ekki eins ríkar samlögunarvæntingar.
Karlar hafa meiri væntingar til samlögunar en konur. Í heild sýnir líkanið miðlungssterk áhrif þess-
ara frumbreyta saman á útkomuna (R² = 0,12). Miða má við að í fjölbreytuaðhvarfsgreiningu séu
það lítil áhrif skýri líkan 2% dreifingar, skýri líkanið 13% eru það miðlungsáhrif og 26% teljast mikil
áhrif (Cohen, 1988). Áhrif einstaka breyta, þegar hinar eru á meðaltali sínu, eru mest fjórðungur
úr staðalfráviki fyrir hvert aldursbil. Færsla um einn menntunarflokk sýnir áhrif sem svara til um
fimmtungs úr staðalfráviki.