Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Page 67

Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Page 67
Ómar Hjalti Sölvason, Þorlákur Axel Jónsson og Markus Hermann Meckl 67 .. Auk frumbreytanna aldurs, kyns, tekna og atvinnustöðu vildu rannsakendur einnig kanna í aðhvarfs- greiningunni hvort búsetuáform hefðu tengsl við viðhorf þátttakenda. Í fyrra líkaninu voru tengslin könnuð út frá frumbreytunum aldur, kyn og menntun. Í seinna líkaninu var stjórnað fyrir tekjum, at- vinnustöðu og svo búsetuáformum á Íslandi. Ekki var unnt að gera sambærilega athugun á mun eftir sveitarfélögum og hjá Íslendingum þar sem ekki var nægjanlegur fjöldi svara af öllum svæðunum. Niðurstöðurnar má skoða hér að neðan í töflu 4. Tafla 4. Línuleg aðhvarfsgreining á aðlögunarhugmyndum innflytjenda að íslensku samfélagi Líkan 1 Líkan 2 b β b β Fasti 7,55* 7,71* Aldur 18-25 ára “+ +* “+ + “+ + “+ + 26-40 ára “-0,12* -0,03 “-0,26* -0,05 41-66 ára 0,44* 0,08 0,20* 0,04 67-80 ára “0,73* 0,02 “0,57* 0,15 Kyn Konur “+ +* “+ + “+ + “+ + Karlar “0,39* 0,08 “0,53* 0,10 Menntun Grunnskólapróf “0,99* 0,08 “0,76* 0,06 Iðnnám “0,45* 0,06 “0,29* 0,04 Stúdentspróf “0,24* 0,05 “0,14* 0,03 Háskólanám “+ +* “+ + “+ + “+ + Tekjur Mánaðartekjur “-0,15* -0,06 Atvinna Er ekki í vinnu “0,01* 0,01 Er í hlutastarfi “-0,19* -0,03 Er í fæðingarorlofi “-0,11* -0,01 Er í fullri vinnu “+ + “+ + Búsetuáform á Íslandi Til lengri tíma “0,74* 0,15 Til skemmri tíma “+ + “+ + “* = p < 0.05 “+ + = Viðmiðunarflokkur Líkan 1: R2 = .027 Líkan 2: R2 = .047 Niðurstöður aðhvarfsgreiningar í líkani 1 í töflu 4. sýndu að tölfræðilega marktæk tengsl (m.v. 95% vissu) voru á milli viðhorfa innflytjenda og bakgrunnsþáttanna kyns, aldurs og menntunar. Í líkani 2 kom fram að mánaðartekjur og búsetuáform höfðu einnig slík tengsl. Atvinnustaða hafði í hvorugu líkaninu tölfræðilega marktæk tengsl (sjá töflu 4) við útkomubreytuna. Lægri tekjur og meiri sam- lögunarvæntingar fylgjast að. Sterkustu tengslin eða fimmtungur úr staðalfráviki eru milli búse- tuáforma á Íslandi, að ætla að búa hér í meira en áratug, og aukinna væntinga um aðlögun. Í heild sýnir líkan 2 með öllum breytunum veik tengsl þessara frumbreyta saman við útkomuna (R² = 0,05). Athyglisvert er hversu stór hluti skýringargildisins, sem þó kemur fram, verður rakinn til búsetuá- forma innflytjenda.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Íslenska þjóðfélagið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenska þjóðfélagið
https://timarit.is/publication/1165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.