Íslenska þjóðfélagið - 23.12.2021, Side 72
Íslenska þjóðfélagið 1. tbl. 12. árgangur 2021, 72–86
© höfundar 2021. Tengiliður: Kristín Björnsdóttir, kbjorns@hi.is
Vefbirting 14.október 2021. Birtist á vefnum https://www.thjodfelagid.is
Útgefandi: Félagsfræðingafélag Íslands, Gimli, Sæmundargötu 10, 102 Reykjavík
Fatlað fólk í hamförum
Kristín Björnsdóttir, prófessor við Háskóla Íslands
Ásta Jóhannsdóttir, lektor við Háskóla Íslands
Útdráttur: Fatlað fólk er í sérstaklega viðkvæmri stöðu þegar kemur
að hamförum þar sem það er líklegra en annað fólk til að búa við fátækt
og vera jaðarsett í samfélaginu. Þrátt fyrir þetta hefur fatlað fólk orðið
útundan í allri umræðu um almannavarnir og hamfarir, bæði í rannsóknum
og opinberri umræðu. Markmið þessarar greinar er tvíþætt. Í fyrsta lagi að
skoða áhrif hamfara á líf og aðstæður fatlaðs fólks og í öðru lagi að greina
viðbragðsáætlanir almannavarna og leiðbeiningar í hamförum með tilliti
til aðstæðna fatlaðs fólks. Loks er leitast við að túlka með hvaða hætti
fötlun birtist í þessu samhengi. Ekki hefur verið fjallað um fatlað fólk og
hamfarir áður í íslensku fræðasamfélagi. Er þessi grein liður í að vekja
athygli á sérstökum aðstæðum fatlaðs fólks þegar ógn steðjar að samfélag-
inu og hvetja til frekari umfjöllunar á þessu sviði. Niðurstöðurnar benda til
þess að samspil umhverfis og félagslegra þátta geti aukið alvarleika ham-
fara fyrir fatlað fólk og á rætur að rekja til abelískra viðmiða samfélagsins.
Lykilorð: Fatlað fólk – hamfarir – samtvinnun – ableismi
Abstract: Disabled people are in a vulnerable position regarding dis-
asters, also they belong to a marginalized group which is disproportionally
affected by poverty. Still, disabled people have been overlooked in theo-
retical and public discussion on the topics of public safety and disasters.
The aim of this article is twofold; First to explore how disabled people
are affected by disasters and second to analyse how the needs of disabled
people are met in official emergency planning and disaster prevention and
mitigation guidelines. The body of academic literature on the topic of dis-
ability and disasters is non-existent within the Icelandic context. This arti-
cle will hopefully engage a broad interest and discussion about disability
and disasters. The findings suggest that the intersection of environmental
and ableist social factors can increase the severity of the disaster conse-
quences and aftermath for disabled people.
Keywords: Disabled people – disasters – intersectionality – ableism
ÍSLENSKA
ÞJÓÐFÉLAGIÐ
tímarit um íslenskt þjóðfelag … … sem fræðilegt viðfangsefni