AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Saqqummersitaq pingaarneq:

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Qupperneq 11

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Qupperneq 11
G E S T U R ÓLAFSSON AKUREYRI höfuðstaður Norðurlands ágætri grein sem Valdimar Kristinsson skrifaði i 3. hefti Fjármálatíð- inda árið 1963 og bar heitið „Þróunarsvæði á íslandi” fjallar hann m.a. um skilyrði til myndunar svokallaðra þróunarsvæða utan Reykjavíkur. Hugmynd Valdimars Kristinssonar að í greininni segir hann að flest þróunarsvæðum og þjónustutengslum. bendi til „að Akureyri sé eini staðurinn á landinu, þar sem hægt væri að mynda fullkomlega sjálfstæða borg á þessari öld, aðra en Reykjavík.” Þótt segja megi að mat Valdimars á möguleikum Akureyrar hafi verið nokkuð raunhæft þá féllu hugmyndir hans um samræmda uppbyggingu á fáum þéttbýlisstöðum utan Reykjavíkur til þess að hamla gegn flutningum á Suð-Vesturhornið í grýtt- an jarðveg. Það er ekki fyrr en á allra síðustu ár- um, m.a. með Háskólanum á Akureyri og þeirri starfsemi sem honum tengist, fullkominni íþrótta- aðstöðu og nútímalegri verslun að menn eru farnir að sjá gildi þess að hnitmiða uppbyggingu í höfuðstað Norðurlands. Ekki er hægt að segja að fólksfjölgun á Akureyri hafi verið mjög hröð. Fyrir hundrað árum bjuggu þar aðeins 1370 manns en árið 1970 voru íbúar bæjarins orðnir 10,755. Um þetta leyti vann ég ásamt fleiri sérfræðingum að aðalskipulagi Akureyrar 1972-”93, en þá hafði ekki verið gert aðalskipulag fyrir bæinn frá árinu 1927. í mannfjöldaspá sem við gerðum þá fyrir bæjarfélagið áætluðum við að íbúafjöldi árið 1995 myndi liggja á bilinu 15,200 til 17,000 manns. í lægri spánni gerðum við ráð fyrir að að- og brottflutn- ingar fólks vægju hvor annan upp, en í hærri spán- ni var tekið mið af flutningareynslu áranna '68-'72 út allt skipulagstímabilið. íbúafjöldi Akureyrar núna, fimm árum seinna, er um 15,400 manns eða rétt fyrir ofan neðri vikmörk spárinnar. En ekki er allt unnið með mannfjöldanum einum saman. Möguleikar Akureyrar til þess að bjóða fólki á öllum aldri menntunar- starfs- og lífsskilyrði eru núna, í upphafi nýrrar aldar, allt aðrir og betri en þeir voru fyrir 30 árum. Ef rétt er á haldið getur Akureyri, með nútímatækni og samskiptum, boðið upp á fjölbreyttara, fyllra og að mörgu leyti skemmtilegra mannlíf á þessari öld en margir stærri þéttbýlisstaðir í hinum vestræna heimi. ■ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.