AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Síða 16

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Síða 16
DR. BJARKI JÓHANNESSON, FORSTÖÐUMAÐUR ÞRÓUNARSVIÐS BYGGÐASTOFNUNAR AKUREYRI íljósi BYGGÐAÞRÓUNA Fólksflutningur frá landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins er alvarlegt vandamál hérlendis. Fólksflutningur var mjög mikill um miðbik aldarinnar, en síðan dró úr honum um sinn og jafn- vægi virtist náð. Þetta jafnvægi hélst um nokkurt skeið, en á síðasta áratug hafa flut- ningarnir til höfuðborgarsvæðisins aukist á ný. Jafnframt hefur íbúum fækkað víðast hvar á lands- byggðinni og störfum hefur einnig fækkað, einkum í landbúnaði og fiskveiðum. Þó er hæpið að tala um landsbyggðina sem eina heild, og mestur hef- ur brottflutningurinn verið á Vestfjörðum og Austur- landi. Suðvesturhornið, sem nýtur nálægðar við höfuð- borgarsvæðið, hefur lengst af haldið íbúatölu sinni og jafnvel sýnt fjölgun. Það svæði sem stendur sterkast utan suðvesturhornsins er Eyjafjarðar- svæðið, einkum Akureyri og nágrenni, þar sem bæði hefur orðið fjölgun íbúa og ársverka á síðari árum. Fróðlegt er að skoða sterka stöðu Akureyrar í Ijósi þeirra þátta, sem mest áhrif hafa haft á byggðamynstur síðustu áratuga. Það eru einkum fjórar orsakir, sem valda þeim breytingum, sem nú eru að verða á byggðamynstrinu, og hafa leitt til stórfenglegra fólksflutninga af landsbyggðinni til höfuðborgarsvæðisins. Þær eru breytingar á land- búnaði og fiskveiðum, aukinn hluti þekkingar í framleiðslu og breytt gildismat fólks. Frumvinnslugreinarnar Fækkun starfa í landbúnaði má rekja til vél- væðingar og breyttra rekstrareininga. Þessi fækk- un byrjaði snemma á öldinni og hún stendur enn. Fyrst í stað stóðu flutningarnir oft til nærliggjandi þéttbýlisstaða, eins og Akureyrar, og íbúafjöldi bæjarins tvöfaldaðist á árunum frá 1940-1970. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.