AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Page 28

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Page 28
Um aðalskipulag Akureyrar 1998-2018. aðalskipulag með umhverfisstefnu í anda Staðardagskrár 21 Áhersla á umhverfismál Helstu nýmæli í aðalskipulaginu eru að það er unnið með hliðsjón af Staðardagskrá 21 sem ís- lendingar skuldbundu sig til að vinna eftir á Ríó- - ráðstefnunni um umhverfismál árið 1992. Aðal- skipulagið felur í sér umhverfisstefnu bæjarins og sýnir á hvern hátt Akureyrarbær hyggst stuðla að sjálfbærri þróun og setur fram þann ramma sem nauðsynlegur er við gerð framkvæmdaáætlunar í umhverfismálum. Þannig verða markmið í um- hverfismálum hluti af samþykktum ákvæðum aðalskipulagsins og því lögformlega ferli sem aðalskipulag er. Framsetning greinargerðar og markmiðssetning Greinargerð aðalskipulagsins skiptist í þrjá meginþætti með hliðsjón af þeim meginsviðum sem bæjarfélagið starfar á, en þetta eru atvinnu- og tæknimál, félags- og fræðslumál og umhverfis- og byggingarmál. Markmið aðalskipulagsins eru sett fram í fimm ildandi aðalskipulag Akureyrar var samþykkt í bæjarstjórn 19. maí 1998 og leysti það af hólmi aðalskipulag sem samþykkt var 1990. Aðalskipulagið var unnið á skipulagsdeild Akur- eyrar af Matthildi Elmarsdóttur, Árna Ólafssyni og Aldísi M. Norðfjörð. Þreparöð markmiða Leiðarljós fyrir bseinn (^) (^) (^) Yfirmarkmió fyrir skipulagssvið Q Q Q Q Q Q (0 Meginmarkmiá fyrir málaflckk a 0000 0000000 Deilimaikmió fyrir viðfangsefni OOOOOOOOOOOO OO Starfsmarkmið semskilgreina veikefni 26

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.