AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Page 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Page 39
Hindarlundur 9 Húsiö er lítið einbýlishús meö innbyggöum bíl- skúr, alls 133 m2. Grunnmynd hússins er vel leyst og einföld, form hússins sterk og ákveðin og lita- og efnisval yfirvegaö. Húsiö er í húsaþyrpingu sem skipulögð var fyrir lítil einbýlishús. Lóöir eru litlar og byggingarskilmálar hverfisins voru tiltölu- lega opnir. Grunnform hússins tekur miö af sólar- áttum og skjólmyndun á útivistarhluta lóöar. Byggingin er gott dæmi um fágaðan einfaldleika og hófsemi til eftirbreytni. Húsiö er fullfrágengið að utan en lóö er ófrágengin. ■ Hindarlundur 9. Arkitekt Logi Einarsson. Ljósm. Björgvin Steindórsson. 37

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.