AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Page 42
götunni er skipt upp í svæöi eftir endilöngu þannig
aö „þrengri göngusvæði” veita gangandi vegfar-
endum aukna öryggiskennd. Lýsing í götunni er
meö þeim hætti aö andrúmsloftið veröur þægi-
legra og gefur hinum afmörkuöu svæöum mann-
eskjuleg hlutföll. Meö endurbættri göngugötu
skapast fjölbreyttir möguleikar fyrir allskonar viö-
buröi, einnig fá verslanir, kaffihús og þjónusta
aukna möguleika til að opna út í götuna.
Skátagil er hiö græna lunga miöbæjarins og hef-
ur mikilvægu hlutverki aö gegna sem slíkt. Tillag-
an gerir ráö fyrir aö grænar brekkur gilsins flæöi aö
vissu leyti inn í göngugötuna og hafi þannig áhrif á
lífiö í miðbænum.
Brekka gilsins er sérstaklega mótuö til aö þjóna
sem best tilgangi sínum sem útivistarsvæði. Til-
lagan miöar að því aö gönguleiðir veröi sem greiö-
astar annars vegar eftir gilbotninum, undir brú yfir
giliö og alla leiö upp það. Þessi gönguleið tengist
einnig upp á Gilsbakkaveg. Hins vegar er gert ráö
fyrir tröppumannvirki frá Göngugötunni upp á Gils-
bakkaveg.
Ráöhústorg verður samkvæmt tillögunni skipt
upp í tvö rými, þ.e. miöju og umgjörð. Áhersla er
lögö á aö miörými torgsins veröi útfært þannig aö
þar veröi þægilegt aö vera og skilyrði góö fyrir
hvers konar viöburöi og uppákomur. í tillögunni er
gert ráö fyrir aö auka viö græna umgjörö um torgið
og endurgera lýsingu á þann hátt aö miöja þess
veröi upplýst. ■
Helgarpakkar á hagstæðu verði !
BILALEIGA AKUREYRAR
Reykjavík: Sími 568 6915, fax 568 8663
Akureyri: Sími 461 3000, fax 462 6476
Netfang: europcar@europcar.is - Veffang: www.europcar.is
Útibú um land allt
Europcar