AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Side 47

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Side 47
Möguleikum til loftræstingar er víöa ábótavant. Stundum getur veriö erfitt aö stilla loftræstiop glugga vegna óstillanlegra stormjárna. Einnig má nefna aö þar sem komast þarf að opnanlegum gluggum getur þaö reynst erfitt vegna þess aö húsgögn hindra aðgengi aö glugga. Ennfremur geta skapast vandamál frá opnanlegum gluggum sem eru staðsettir niður viö gólf vegna kulda sem leggur inn viö fætur. Gluggatjöld eru oftar en ekki falleg ásýndum og gjarnan úr lóðréttum rimlum sem virka eins og „vindharpa” þegar gluggi er opnaður sem kemur oft í veg fyrir aö glugginn sé notaður til aö loftræsta. Skýr markmið og samvinna Hér hefur verið drepiö á nokkur atriöi sem huga þarf aö þegar húsnæöi er skipulagt og búnaöur valinn. Þegar skipuleggja á vinnuaöstööu er mikil- vægt aö vinnuvistfræöileg sjónarmið séu höfö aö leiöarljósi og þau vegi til jafns á viö hin fagur- fræðilegu. Jafnframt ætti aö leggja ríkari áherslu á samvinnu hönnuöa og annarra faghópa og samvinnu viö notendur til aö tryggja aö árangurinn veröi sem bestur. Því markmiðið hlýtur aö vera að skapa gott vinnuumhverfi þar sem starfsfólki líöur vel og þaö skilar góöum afköstum! ■ SINDRI Þegar byggja skal með málmum MIRAWALL ♦ 10 ára verksmiðjuábyrgð ♦ yfir 80 litir ♦ 50 my dufthúð tryggir endingu ♦ frábær gæði á hagstæðu verði Dalbraut 16 - Arkit: Guðfinna Thordarson & Gíslína Guðmundsd, Verkt. Húsvirki Fellaskóli - Arkit: Arkitektastofan hf„ Verkt: HS verktakar Sigtún 42, Reykjavík - Arkit: Arkitektar sf„ Verkt: Ármannsfell. Borgartúni 31 ■ 105 Rvík ■ sími 575 OOOO ■ fax 575 0010 ■ www.sindri.is BYG-MIR-^012

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.