AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Page 71

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Page 71
TALNA samantekt um „METACITY essi bók var gefin út áriö 1999 í Hollandi og er hluti af verkefninu Metacity sem er samstarfsverkefni sérfræöihóps í umhverfis- og skipu- lagsmálum í Hollandi sem gengur undir heitinu MVRD. Bókin byggist á sýningu um mögulega þróun byggöar í heiminum á 21. öldinni sem haldin var í „Stroom center for visual arts” í Haag í desember 1998 til febrúar 1999. Framsetningin er því fyrst og fremst mynd- ræn með tölfræðilegu ívafi en textinn mætti vera ítarlegri. í þessari samantekt er reynt í stuttu máli aö kynna efni bókarinnar. Þéttbýlismyndun í heiminum. Áriö 2000 voru 25 borgarsvæði í heiminum meö yfir 10 milljón íbúa og fjölgar íbúum í stórborgum heimsins gífurlega hratt, sérstaklega í þróunarlöndum. Stærstu borg- arsvæöi heimsins eru Tokyo - Yokohama meö 32 milljónir íbúa, Mexikó meö 18 milljónir og New York svæöiö um 16 milljónir. Áriö 1975 voru íbúar 69 BJARNI REYNARSSON, þRÓUNARSVIÐI í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.