AVS. Arkitektúr verktækni skipulag


AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Síða 78

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.04.2001, Síða 78
á elstu kirkjugerðinni, basilikuforminu, þ. e. eitt miðskip og tvö hliðarskip. Miðskipið er þungt og klætt granítsteinum en hliðarskipin eru úr léttum efnum. Þeim er skipt í átta hluta sem táknað geta sjö daga sköpunarinnar og nýtt upphaf. ( grunn- myndinni, útliti og stórum sem smáum atriðum má lesa öll helstu tákn kirkjunnar frá örófi alda.. Þegar gengið er inn í kirkjuna blasir við altaris- mynd Leifs Breiðfjörð, sem gefur sterkt til kynna að um guðshús er að ræða. Engu að síður finnur gesturinn fyrir ákveðnu mótvægi við þennan helgi- dóm þegar hann stendur í anddyri kirkjunnar, því andrúmsloft er þar öðruvísi en í sjálfu kirkjurýminu hvað lýsingu og hljómburð áhrærir. Miðskipið kalla höfundarnir „Via Sacra”, hinn heilaga veg frá vöggu til grafar, frá inngangi að altari, borði drott- ins. Þegar gengið er inn eftir kirkjunni og nær dregur altarinu lengist ómtími hljóðs og birta eykst, hærra verður til lofts og rýmin verða breiðari. Hljómburðurinn sveflast frá því að vera mjúkur yfir í að vera harður, en samt er hann hlýr. Granitið sem er hörð og köld steintegund virkar hlýlegt og mjúkt þegar það er í réttu hlutfalli við eikargólfin og birtunnar sem slær af birkilögðum veggjum og lofti. Helgibragur rýmisins eykst því stöðugt þar til hámarkinu er náð uppi við altarið. Til þess að skapa tilætlað andrúm í byggingunni er ekki nægjanlegt að byggingin sé góð, að landslag- ið og umhverfið sé aðlaðandi eða fyrir hendi séu velhönnuð húsgögn og stórbrotin listaverk. Til þess að ná anda staðarins, reisn og þeim tíguleika sem sæmir kirkjubyggingu þarf allt að ganga upp í eina heild; umhverfi, bygging, húsgögn og lista- verk. Þessu til viðbótar sóttust höfundar eftir andrúmi sem við þekkjum frá dómkirkjum Evrópu, þar sem fólk er á hreyfingu um kirkjunna án þess að trufla að heitið getur það starf sem fram fer. Þarna skildi vera lifandi kirkja þar sem óþvingað mannlifið blómstrar, samtvinnað kirkjustarfinu. 76
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.