Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 5

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 5
FORMALI Rauði Kross íslands ræðst nú í að gefa út tímarit um heilsu- vernd og heilbrigðismál. Flest blöð og tímarit hafa að vísu staðið honum opin á vinsamleg-asta hátt til birtingar fræðslugreina um heilbrigðismál. En ástæður til útgáfunnar eru þessar: í fyrsta lagi er það gert til að bæta úr þeirri brýnu þörf fyrir almenning að eiga aðgang að alþýðlegu tímariti, sem eingöngu helg- ar sig heilsuvernd og heilbrigðismálum. Þar er alger eyða fyrir í okkar árlegu bókmenntum frá upphafi vega, að undanskildu tíma- ritinu Eir, sem kom út í 2 ár um aldamótin síðustu, og var þá vel fagnað. Gerði Eir vafalaust nokkuð gagn, þótt skammlíf yrði. í öðru lag'i er erfitt fyrir almenning að átta sig á greinum um heilbrigðismál, dieifðum í blöðum og tímaritum, misjafnlega til- orðnum og frágengnum, teygðum, styttum eða úrklipptum allt eftir því, sem góðfús ritstjóri telur sjer kleift að birta fyrir samræmis sr.kir. Tímaritin eiga hægara um hönd með þetta, en fá geta miðlað svo miklu rúmi að verulegt gagn sje að, enda hafa þau önnur sjónarmið um lesendaval heldur en heilbrigðismál, þótt mörg taki grein um slíkt við og við til að auka vinsældir sínar. I þriðja lagi hefir undanfarið gengið alda um löndin til endurskoð- unar á lifnaðarháttum þjóðanna. Er það fyrir forgöngu sjerstakr- ar deildar þjóðabandalagsins í Genf, í samstarfi við Alþjóða Rauða Krossinn. Fara nú fram víðtækar rannsóknir á mataræði og lifnað- arháttum margra þjóða —■ og það jafnvel þeirra, sem taldar eru standa á háu menningarstigi eins og t. d. Svíþjóð. Það er ekki heldur nein ákærurannsókn á hendur þessara þjóða, heldur sannprófun og gagnrýnisrannsókn á gildi mataræðis og lifnaðarhátta menningar- þjóðanna í ljósi nýjustu vísindalegrar þekkingar, sem vitanlega get- ur leitt til mikilla umbóta á ýmsum sviðum. Rauði Kross íslands hefir góða aðstöðu til að fylgjast vel með þessum málum, og hann vill ekki setja ljós sitt undir mæliker, held- ur láta almenning fylgjast vel með í þeim heilbrig'ðismálarann- Heilbrigt líf 3
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.