Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 11

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 11
þess að geta líknað hinum særðu, og þótti þetta nýlunda mikil.Ýmis konar gjafir til sjúklinganna bárust og víða að. í samkvæmissal einum í Milano ljet Dunant í fyrsta sinn í ljós hugmynd sína um sameiginlegt einkenni, sem allt hjúkrunarfólk og öll tæki, sem lyti að hjúkrun særðra í hernaði, væri merkt með. Kvenfólkið tók hugmyndinni með gleði, en karlmenn töldu hana óframkvæmanlega. Segir Dunant, að samúð kvennanna hafi aukið sjer traust og trú á sigur málsins; enda kom að því áður langt leið, að Rauðakross-merkið varð til, viðurkennt, víðfrægt og blessað um allan heim. Meðan Dunant vann að hjúkrun hermanna eftir orust- una við Solferino, vaknaði hjá honum hugmyndin um sveit sjálfboðaliða til verndar og hjúkrunar særðum hei-- mönnum. Ennfremur varð honum þá ljós nauðsynin á því, að særðir hermenn, hjúkrunarsveitir og hjúkrunarstöðv- ar sje friðheilagt í ófriði. Einsetti hann sjer, að unna sjer engrar hvíldar fyrr en friðhelgi þessi væri virt og viður- kennd af öllum menningarþjóðum. Árið 1862 kom út bók hans, Minning frá Solferino, og gerir hann þar grein fyrir hugmyndum sínum og skoð- unum. Minningin um það, sem hann hafði þar heyrt og sjeð, varð honum sem skerandi angistaróp, sem sí og æ kvað við í eyrum hans. f bókinni stillir hann orðum sín- um í hóf, en segir þó nakinn sannleikann um hörmungar vígvallanna. Bókinni var snúið á nálega allar tungur Norðurálfu, og smám saman fjekk hún til vegar komið gagngerðri bylt- ingu í hugsunarhætti þjóða um meðferð og hjúkrun særðra hermanna. Ekki minnist höfundurinn á afnám alls hernaðar í bók sinni, enda þótt hann væri þá gagntekinn af hugsuninni um þetta. En hann sá, að enn var ekki kominn tími til að minnast á það. Hann ritaði þó á þessa leið: „Að skýra Heilbrigt líf 9
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.