Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 21

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 21
in og svo þar, sem volgar sundlaugar hafa verið gerðar. Nýbúið er að skýra frá því, að þeir, sem hafa baðker í heimahúsum, noti þau sáralítið til kerlauga. Þetta á sjer ýmsar orsakir. í fyrsta lagi er kerlaug vafstursamari en steypubaðið. í öðru lagi er hún margfalt dýrari. f þriðja lagi eru heitavatnsgeymar óvíða svo stórir, að hægt sje að taka nema eina eða tvær kerlaugar á kvöldi. f fjórða lagi vilja menn heldur skola óhreinindin af sjer um leið og þau losna, en liggja niðri í allri óhreinindasúpunni, á sama hátt og menn vilja heldur þvo sjer um hendur í rennandi vatni, en upp úr eigin skolpi í þvottafati. Meðfædd hrein- lætiskennd ræður mestu um það. Baðkerið er því notað sem þró til þess að standa í undir steypubaðinu. Til þess er það óþarflega stórt og dýrt. Niðurfall í gólfi og kork- plata á gólfi myndi gera sama gagn. Til barnabaðs er það líka of stórt og óhentugt. — Á híbýlasýningu í Stokkhólmi fyrir nokkrum árum voru sýnd áberandi mörg nýtískuhús með baðkerum,sem voru rúmlega hálf lengd venjulegs bað- kers. Þau voru dýpri en venjuleg baðker, en jafn breið. Þau minntu að löguninni til á balana eða stampana, sem notaðir voru í jólabaðinu hjer á landi um aldamótin. Þau voru nothæf fyrir kerlaug með því að sitja í þeim, í stað þess að liggja. Þau voru tilvalin barnabaðker og mátuleg þró fyrir steypubað. Þau kostuðu allt að helmingi minna en venjuleg baðker og tóku hálfu minna rúm. Þessi bað- keragerð mun að mestu óþekkt hjer á landi, þótt víða gæti komið sjer vel af ofangreindum ástæðum. Fyrir verð- mismuninn mátti fá rafmagnshitaðan vatnsgeymi. Við það varð notandinn ekki lengur háður miðstöðvarhita hússins. En sá er einn ljóður á þeim kerlaugarbaðsið, sem hjer ríkir nú, að nálega undantekningarlaust er ekki hægt að fá heitt bað, nema með því að kveikja upp í miðstöð húss- ins. Þó þekkjast gasofnar í Reykjavík. Gerir það ýmsa erfiðleika og glundroða í böðum manna, þegar ekki er Heilbrigt líf 19
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.