Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 25

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 25
miklu örar og ákveðnar en áður; en við það verður lík- aminn miklu betur viðbúinn að jafna líkamshitann, forð- ast ofkælingu og hleypa ofmiklum áreynsluhita ört út. Síð- ara atriðið getur aukið þol, en það fyrra er heilsuvernd. Það er eftirtektarvert, að Finnar eru mestir þolhlauparar allra sambærilegra þjóða og yfirleitt þolbestir í Olympíu- leikum, og mega þeir eflaust þakka það baðsið sínum að mjög miklu leyti. Þá er annað eftirtektarvert, að enda þótt í öllu Finnlandi, nema norðantil, ríki sú hráslagalegasta veðrátta, sem þekkist í álfunni, þá eru þó kvefsjúkdómar ekki algengari þar en annarsstaðar. Má einnig ugglaust þakka það þessum baðsið Finna. Hjer hefir í fáum dráttum verið stiklað á helstu kost- um hins finnska baðstofubaðs, eins og það gefst Finnum eftir aldagamla reynslu. Þó hefir ekki verið minnst á þá nautn og líkamlegu vellíðan, sem baðið veitir, sje það rjett tekið; má eftirláta hverjum, sem baðið reynir, að dæma um slíkt. Hinu má ekki gleyma, að þessi góði árangur er bundinn við rjettan baðsið. í þeim efnum eru Finnar svo nákvæmir, að ókunnugum finnst nálgast smá- munasemi. En allt veltur einmitt á þessum smámun- um, sem margra alda reynsla hefir kennt Finnum að ríg- binda sig við. Við það hefir myndast sá baðsiður, sem hlýða verður skilmálalaust, ef árangur á að nást. Hjer fara á eftir helstu reglur hans, og er það miðað við, að baðstofan hafi bæði steypibaðsklefa og hvíldarherbergi, þar sem menn klæðast úr og í og hvílast eftir baðið, og baðstofan sje með finnskum baðofni. Það er m. ö. o. mið- að við fullkomna finnska almenningsbaðstofu. Reglur um finnskt baðstofubað. Varúð: Farið aldrei í bað strax eftir fulla máltíð. Eftir máltíð skal fresta baði um 2—3 tíma. Það er ekki held- ur talið hollt að drekka á undan baðinu. Fólk með hjarta- Heilbrigt líf 23
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.