Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 26

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 26
og nýrnasjúkdóma ætti alls ekki að fara í baðstofubað, nema það ráðfæri sig við lækni sinn áður. Óráðlegt er að vera einn í baði. í öllu þessu er þó hófleg reynslan ólygnust. Baðreglur: Þegar baðendur hafa afklæðst í hvíldar- klefanum, er venjan að byrja á þrifabaði í steypuklefan- um, og fara svo inn í baðstofuna og leggjast á eins há- an bekk og þeir vel þola. Sje baðstofan mjög heit, þegar inn er komið, er áríðandi að beygja sig strax svo langt niður sem nauðsyn krefur, uns hitinn þolist og menn venj- ast honum. Einnig ber hverjum baðenda að hafa hugfast, áður en inn er farið, að komi til óþægilegrar eða sjúklegr- ar líðanar meðan á baði stendur, ber honum að fara sam- stundis út, og fara undir kælandi steypu. Einhver baðenda tekur að sjer að vera baðmeistarL Starf hans er fólgið í því, að gefa á, þ. e. að taka heitt vatn í ausu úr hana á vatnskassa baðofnsins, og smá- skvetta úr henni á járnkúlurnar ofan á ofninum. Hitn- ar þá inni og myndast þægileg en ósýnileg gufa. Þægilegt er að setja örfáa dropa af skógarfuruolíu (Aetheroleum Pini silvestris) saman við vatnið í ausuna, áður en á er gefið. Er baðendur hafa svitnað vel og dvalist nægju sína á bekkjum baðstofunnar, fá þeir sjer kröftugt sápubað og kælandi steypubað í steypuklefanum. Því næst er farið aft- ur inn í baðstofuna og gefið enn meira á. Samtímis skipt- ast menn á að berja sig með birkihrísvendi, sem áður hef- ir verið vel bleyttur í vel volgu vatni (bæði til mýktar og eins til þess að laufið falli síður af) — uns svitinn bogar af baðendum og þeim finnst nóg komið. Hvild: Að því búnu skola baðendur af sjer, sápulaust, vel og lengi í eins kaldri steypu og þeir þola, þurrka sjer vel og vefja um sig laki og teppi á hvílubekkjunum. 24 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.