Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 29

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 29
hafa steypuklefa í baðstofunni, heldur sápuþvo sig upp úr heitu vatni í bala eða stampi (rjett eins og við), og skola af sjer, og kæla sig á eftir, ýmist í snjó, stöðuvatni eða sjó. Þetta dregur geysilega úr stofnkostnaði og sparar vatn, þar sem lítið er um það. Við erum þá komin að þeirri baðstofugerðinni, sem al- gengust er í Finnlandi, en það er lítil stofa úr timbri með lóðréttum þiljum, um það bil 2—3 metrar á hvern veg eða 10—15 rúmmetrar, með steinofni og reykháfi í einu horn- inu, og misháum trjelegubekkjum á tvo vegu. Bekk- irnir ganga það hátt, að rjett aðeins er hægt að sitja upprjettur á efsta bekk. Hver bekkur er sethæð og rúmlega mannslengd. Þiljur og bekkir er lakkborið, en ekki fernisborið. Niðurfall er í gólfi. Á annarri hliðinni út frá ofninum er gluggi, en á hinni eru dyr út í fatageymslu- fordyrið. Þar er eldiviðarskáp komið fyrir sem næst ofn- inum. Finnar brenna viði til að hita baðið, og tekur það vanalega 3—5 kl.st., uns baðhiti er fenginn. Eldiviður er ódýr í Finnlandi. Steinofninn þolir ekki hitann betur en svo, að hann þarf að fá mikla endurbyggingu á ári hverju. Það gera sjerstakir „kunnáttu“-karlar og skeikar ekki, þótt enga hafi þeir útreikninga eða teikningar. En þessi sífellda end- urbót hefir alltaf aftrað því, að finnska baðstofan breidd- ist nokkuð út erlendis. Jafnvel ríkir Finnar búsettir er- lendis hafa gefist upp við að flytja árlega heila smálest af finnskum steini til endurbóta á ofnum sínum. En Finnar sverja og sárt við leggja, að enginn steinn dugi í baðstofu, nema finnskur. Það vakti býsna mikla athygli, þegar Finnar sýndu nýjan baðofn, múraðan steypujárnsofn í finnskri baðstofu, á Ólympisku leikunum í Berlín 1936, og vorið áður í Stokk- hólmi, sem gerði nákvæmlega sama gagn og steinofninn, Heilbrigt líf 27
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.