Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 35

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 35
þegar hann var fræðslumálastjóri, og skrifaði grein í Vöku um finnskar baðstofur, hafa beitt sjer fyrir því á nokkr- um stöðum á Vestfjörðum, að menn gerðu sjer baðofna úr bensíntunnum, með því að festa annan botninn þversum í miðja tunnuna og hafa eldhólf í neðri partinum, en steina kringum reykganginn í efri, opna helmingnum. Telur hann það hafa gefið góðan árangur. — Árangur? — Já, hvernig á baðið að vera til þess að gefa góðan árangur, spyr eðli- 7. mynd. Gufubaðslaug við Sundlaug Akureyrar. lega sá, sem aldrei hefir komið í finnskt bað. Þótt reynt hafi verið að lýsa því nákvæmlega hjer að framan, þá gæti það þó verið álitamáþef ekki væri til einfalt áhald,sem mæl- ir það svo vísindalega nákvæmlega,að ekki verður umdeilt. Það er því fyllilega öruggt til sjálfsbjargar í þessum efn- um, og heitir rakamælir, psykrometer. Bestan rakamæli getur hver og einn búið sjer til sjálfur. Það kostar hann aðeins að kaupa tvo mjólkurhitamæla í stað eins, og setja þá upp á sömu fjölina jafnhátt í baðstofuna (rúml. mið- bekkja). Til þess að fá rakamælingu út úr þessu, þarf að vef ja enda af ljereftsræmu utan um kvikasilfurskúlu annaré mælisins, en setja hinn hluta ræmunnar ofan í lítið vatns- Heilbrigt líf — 3 33
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.