Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 37

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 37
Eins og menn sjá, eiga börn að baða sig við hátt raka- stig, þegar hitamælarnir sýna + 1°—3° mismun. Það reynir minnst á hjarta og nýru og veldur vægri svita- starfsemi. Fullorðnir geta leyft sjer meira. Þó ættu þeir að halda sjer innan „bestu“ takmarka og fara ekki að jafnaði yfir 9° mismun á mælunum, sem gerir 59 % raka, og alls ekki yfir 14° mismun, sem gerir 40% raka, enda þótt fílhraustir sjeu og þjálfaðir í baði. Af þessu sjá menn, að rakamælir er mesta þarfaþing. Með öruggri aðstoð hans ætti hver og einn að finna fljót- lega það rakastig, sem honum hentar, og er þá ekki að efast um árangurinn. V. Sjerhver íslendingur á að geta notið baðs. Hjer að framan hefir verið reynt að gera grein fyrir miklu máli í fáum orðum: 1) að gera grein fyrir baðsið þjóðarinnar í fornöld, og hvernig hann dó út og gleymd- ist. 2) að benda á misfellurnar á þeim einhliða baðsið, sem við höfum tekið upp í nýbyggingum; með vatnsveitu, vatnslögn og miðstöðvarhitun sem grundvallarskilyrðum, er heimtað hellulagt baðherbergi, með dýru og stóru innmúruðu baðkeri og öðrum dýrum áhöldum. 3) að gera grein fyrir frumatriðum hins finnska baðsiðar, sem raun- ar er aðeins eðlilega þroskuð mynd af okkar forna baðsið, og loks, 4) hvernig allir þeir til sjávar og sveita, sem fara á mis við hinar dýru kerlaugar, gætu með finnska bað- siðnum og með nýjustu tækni, fengið margvíslega mögu- leika til þess að fá miklu betra bað, þar eð vatnsveita, heitavatnslögn og hellur eru þá ekkert grundvallar- skilyrði, vatnsþörf lítil og áhöld öll eru miklu ódýrari en í venjulegu baðherbergi. Loks er baðið með öruggum rakamæli, losað við allar ágiskanir og fálm, svo að hver maður getur auðveldlega notað baðið tilsagnarlaust, fullkomlega öruggur, ekki aðeins um heilsufarslegan Heilbrigt líf 35
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.