Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 42

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 42
feiti á þann hátt; og loks er þá brædd feiti notuð út á mat- inn eða sósa úr feiti og hveiti o. s. frv. Þessi matar- gerð tíðkast einna mest hjá hinum tekjuhærri borgurum, því að hún krefst talsverðrar velmegunar.En einmitt þar er hið líkamlega erfiði oft ófullnægjandi, og er matargerðin því í raun og veru gagnstæð því, sem ætti að vera, og val fæðunnar hið óheppilegasta. Þessi dæmi eru nefnd sem sýnishorn þeirra ytri orsaka, er oft hafa offitu í för með sjer. Mergurinn málsins er sá í þessum tilfellum, að meira er borðað en þörf er á, miðað við erfiði líkamans; að óheppileg tíska í matargerð og matvælaiðnaði á þar mikla sök á, en fólk hins vegar eigi svo frótt um næringarfræði- leg efni sem skyldi. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að tveir menn, sem borða sama mat og vinna sömu vinnu, þrífast eigi ávallt jafn vel. Annar þarf e. t. v. miklu minna að borða en hinn, til þess að halda holdum. Talið er, að þessi mis- munur liggi í upplaginu, sem er þá venjulega meðfætt og fengið að erfðum. Fjöldi fólks, ekki síst konur, borða mjög lítið, þær reyna að hreyfa sig og reyna á sig eftir föngum, en safna samt holdum. Hjer er um að ræða offitu, sem stafar af innri or- sökum. Stundum er hægt að sýna fram á með rannsókn á efnaskiptum líkamans, að þetta stafar af trufluðu starfi lokaðra kirtla, er annars halda efnaskiptunum í jafnvægi. En þetta tekst ekki nærri alltaf, og oft er það svo, að innri orsakir offitu eru næsta óljósar og vafalaust oft ærið flókn- ar. Loks er oft um að ræða bæði ytri og innri orsakir offitunnar. En víst er um það, að þegar hún er komin, verður fólk oft makindalegt, hreyfir sig lítið, og þá helst ekki nema í bifreið. Það fitnar enn meira, einmitt þegar áríðandi er, að grípa til skynsamlegra ráða: hreyfa sig meira og borða minna. Það á ekki alltaf við að tala um offitu sem sjúkdóm. 40 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.