Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 45

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 45
saðningstilfinningu. Grænmetistegundirnar innihalda að- eins sáralítið af fitu og eggjahvítu, nokkuð af sykri eða kolvetnum, en þó eigi nema smámuni móts við mjölmatinn, t. d. hveiti, haframjöl, rúgmjöl, hrísgrjón og kartöflumjöl. Káltegundir, svo sem blómkál og hvítkál, innihalda ekki nema um 5 % kolvetni og eru tífalt minna fitandi en sami bungi af brauði. Grænkál, gulrætur og gulrófur eru tölu- vert næringarmeiri en þessar káltegundir, en þó ekki svo, að ekki sje óhætt að neyta þeirra í talsverðu magni. Öðru máli gegnir um kartöflur, sem eru nálega helmingi auð- ugri að kolvetnum en þessar tegundir og ber því að fara varlega í kartöfluneyslu, ef um offitu er að ræða. Marg- ar jurtaætur lifa einvörðungu á grænmeti, en slíkt er alls ekki ráðlegt, því að meltingarfæri mannsins eru eigi eins úr garði gerð og í venjulegum grasbítum. En grænmetis- neyslan er mjög heppileg fyrir fólk, sem þjáist af offitu. Hún veitir saðning, og kolvetnainnihald grænmetisins er hæfilega mikið til þess að verjast sárri hungurtilfinningu. Fjöldi rannsókna hefir sýnt, að blóðið þarf að hafa í sjer ákveðið sykurmagn. Fari blóðsykurinn niður úr því, sem æskilegt er, kemur fram sterk hungurtilfinning. Sje mikils neytt af sykri eða kolvetnum, t. d. með morgun- kaffinu, hækkar blóðsykurinn upp fyrir eðlileg mörk um stund, en sykrinum er fljótlega kippt þaðan burt og hon- um safnað í forðabúr sem fitu, ef líkamleg áreynsla er of lítil til þess, að hann brenni við orkuframleiðsluna, sem vinnan útheimtir. En ekki nóg með þetta; blóðsykurinn fellur venjulega niður fyrir æskilegt mark iy2—2 tímum eftir kolvetnisríka máltíð og kemur þá fram hungur- tilfinning og aukin matarlyst, og er þetta óþægilegt fyrir þann, sem er að forðast offituna. Það er því mjög heppi- leg tilhögun að neyta grænmetis, sem er aðeins nægilega kolvetna- eða sykurauðugt til þess að halda blóðsykrin- Heilbrigt líf 43
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.