Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 49

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 49
að fylgjast með þyngdinni vikulega, og fólk ætti að fara sjer að engu óðslega. Það er hæfilegt að Ijettast um t/i> kílógramm, í mesta lagi 1 kg. á viku. Óþolinmæði á eng- an rjett á sjer. Það getur verið skaðlegt að megrast ört. Minnist þess, að pund á viku er 52 pund á ári, og að hjer er um að ræða tilraun til þess að öðlast betri líðan og lengja lífið. KRAFTAVERKIÐ í KONUNGABÓKINNI í heilagri ritningu er því lýst, að Sanherib, einvaldsherra frá Assýriu, fór með óvígan her að Jerúsalem, á 14. ríkisári Hiskía konungs. Horfði báglega fyrir Gyðingum, en þá vildi til það krafta- verk, að engill drottins fór að nóttu til í herbúðir Assýringa og laust 185 þúsund hermenn: „Og er menn risu morguninn eftir, sjá, þá voru þeir allir liðin lik“. Svipaður atburður vildi til á ný í heimsstyrjöldinni. Lord Allen- by, hershöfðingi Breta, missti þá nokkur hundruð hermenn. Þeir dóu allir í svefni, sömu nóttina. Bar þá að af sömu slóðum og hei-- lið Sanheribs. Af sögunni má ráða, að herlið Sanheribs og Lord Allenby’s hafðist við um hríð í hinum djúpa og heita Jórdandal, þar sem nóg er um mývarginn. En þegar upp kom í kuldanepju Júdeufjalla, dóu hermennirnir umvörpum, enda er 3500 feta hæðar- munur á Jórdan og Jerúsalem. Nú er spurningin, hvernig lá í þessu kraftaverki? Breskir sýkla- fræðingar rjeðu þá gátu. í blóði hinna framliðnu hermanna fundust sem sje sýklar þeir, er valda mýraköldu eða malaría, og dóu þeir af hjartabilun. Þessi sjúkdómur breytti rás viðburðanna á dögum Hesekíasar. Og enn umturnaði mýrakaldan hernaðaráformum Breta og Bandamanna þeirra árið 1918. Enn í dag er nóg um mývarginn í hitasvækju og votlendi Jór- dandalsins, sem er tilvalinn staður til tímgunar mýflugunnar. Það er alveg sjerstök flugutegund, Anopheles-mý\§, sem sýkir menn af mýraköldu. Flugan bítur sjúkling, sýgur blóð og sýkla, en spýtir þeim jafnharðan í næsta mann, sem á vegi hennar verður. Það er lcvenflugan, sem bítur •— karlflugan er sauðmeinlaus! G. Cl. Heilbrigt líf 47
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.