Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 52

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 52
og dóu 114. Hjeraðslæknirinn í Blönduóshjeraði getur um 18 ára stúlku, sem hafði verið á dansleik, en gekk heim til sín um nóttina 8—10 km. langan veg í köldu veðri. Orðin kvefuð daginn eftir, en þó í votabandi þann dag allan. Veiktist hastarlega um kveldið, og dó á 1. sólarhring. Þetta hefir bersýnilega verið hjartanu ofraun, eftir það, sem á undan var gengið. — Einn lungnabólgusjúklingur Grímsness-læknisins veiktist í tjaldi uppi í öræfum sunn- an Langjökuls. Hiti um 40°. Hjeraðslæknirinn ljet tjalda öðru stærra tjaldi utan yfir hitt tjaldið, en kynda prímus milli tjaldanna, til þess að halda jöfnum hita. Á 8. degi urðu sótthvörf, og hitinn fjell í piltinum. Þetta var lungna- bólgulækning á fjöllum uppi. Það er auðsjeð, að læknir- inn hefir ekki dáið ráðalaus á þurru landi! Skarlatssótt er landlæg í Reykjavík, en væg. — Svefnsýki fengu 2 menn í Akureyrarhjeraði. — Heimakomu fengu 62, og dóu 2. Læknar róma góðan árangur af prontosil-lækningu. Mjög lítið er um þrimlasótt (erythema nodosum), er líta ber á sem undanfara eða byrjunarstig berklaveik- innar. Alls aðeins 12 sjúklingar. Vafalítið vottur um minnkandi berklasmitun. Ristill (herpes zoster) er furðu algengur — taldir fram 62 sjúklingar. Eftirköstin eru stundum þrálátar þrautir vikum eða mánuðum saman. Alvarlegur faraldur af mænusótt eða lömunai'veiki kom upp á árinu 1938 — alls 81 sjúklingur, þar af 51 í Miðfjarðarhjeraði. Yfirleitt kvað mest að veikinni á Norð- urlandi, einsog oft áður, og hófst, einsog títt er, seint á sumri. Þrír dóu, og eru það þá venjulega öndunarvöðv- arnir, sem bila. Veikin var alls í 10 læknishjeruðum. Munnangur fengu 145, en hlaupabólu 385. Stífkrampa (tetanus neonatorum) fjekk 1 barn í Bíldudalshjeraði. Nú er af sem áður var, þegar ungbörn 50 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.