Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 66

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 66
með starfsemi frjálsra fjelagssamtaka, heldur en með skipulagsbundinni starfsemi sjálfs ríkisvaldsins, og geta til þess legið margar ástæður. Á þetta ekki hvað síst við um heilsuverndina. Heilsuverndin nær því aðeins tilgangi sínum, að takast megi að vekja áhuga og ná samstarfi alls fjöldans. Má til sanns vegar færa, að hver einstaklingur verði sjálfur að annast heilsuvernd fyrir sig, því að eng- um verður í þessu efni hjálpað að gagni, nema hann hjálpi sér sjálfur. Reynslan þykir nú hafa sýnt, að auðveldara sje að vekja áhuga almennings á þessum málum á vegum al- mennra f jelagssamtaka, heldur en með skipulagðri starf- semi ríkisvaldsins eingöngu. Rauði Kross Islands var stofnaður 1924, sem deild úr Alþjóða R. Kr., og hóf starf í sama anda. Á síðari árum hefir meðal forráðamanna hans vaknað áhugi fyrir því að hefja víðtæka heilsuverndarstarfsemi, og hefir þegar ver- ið aðhafst nokkuð því til undirbúnings. Hjer er mikið starf framundan og áríðandi, að vel fari úr hendi, ef árangur á að svara fyrirhöfn og kostnaði. Þess er þá fyrst að gæta, að lítil reynsla er um tilhögun slíkrar starfsemi hjer á landi, en hinsvegar fyrirsjáanlegt, að ekki dugar að þræða um of eftir erlendum fyrirmyndum. Mun því best að byrja í smáum stíl og reyna fyrir sjer, finna á þann hátt þá tilhögun, sem best hentar fyrir okkar stað- hætti. Vafalaust mun nú margur spyrja, hvort nokkur þörf sje á að stofna til umfangsmikillar heilsuverndarstarfsemi hjer á landi. Við höfum komist vel af án hennar hingað til, og stöndum þó í fremstu röð um heilbrigðishætti, a. m. k. eftir þeim mælikvarða, sem oft er notaður í þessu efni, sem sje dánartölum. Því verður ekki heldur neitað, að mjög miklar fram- farir hafa orðið í heilbrigðismálum þjóðarinnar frá því á 64 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.