Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 78

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 78
að fjölyrða í þessu sambandi. Heilsufræði er námsgrein í öllum barnaskólum. Hjer er því ekki um viðbótarnáms- grein að ræða — fremur hitt, að athöfn og æfing kemur samtímis og að nokkru leyti í stað bóknáms. Hjálpar- eða líknarstarfið, svo og kynningarstarf við börn í öðrum löndum, er aftur á móti í orði kveðnu viðbót við venjulega námsskrá;en þegarathugað er hvernigfram- kvæmdin er, sjáum við, að viðbótin er ekki raunveruleg. Hugsum okkur, að Ungliðar, ein deild eða margar saman, hafi ákveðið að safna í sjóð til þess að koma fátækum nágrönnum í sumardvöl, til þess að kaupa farlama barni eða börnum nauðsynlegar umbúðir, til þess að koma upp ljóslækningatækjum við skólann sinn eða eitthvað þess- háttar. Hvert einasta barn í hópnum er gagntekið af áhuga fyrir því að koma fyrirætluninni í framkvæmd. En hvernig fara þau að afla fjármunanna? Samkvæmt reglum Ungliða Rauða Krossins fara þau ekki heim til pabba og mömmu og biðja þau að gefa aura. Þau verða sjálf að vinna fyrir fjárhæðinni á einhvern hátt, t. d. með því að búa til margskonar hluti, svo sem smíðisgripi, saumadót, prjónles, teikningar, fjölrituð eða prentuð smá- blöð, með því að sýna sjónleik, syngja, leika á hljóðfæri o. s. frv. Nú ber skólanum að kenna að smíða, sauma, prjóna, teikna, stafsetja, stíla, bera fram móðurmálið, syngja o. s. frv. Er þá ekki alveg augljóst mál, að börnin vinna að öllum þessum störfum með margföldum áhuga, sem orkar bæði á vandvirkni og afköst, ef jafnframt skyldukvöðinni er unnið fyrir hugsjón og stefnt að þýðingarmiklu mark- miði? Jú, vissulega. Enda hefir raunin allstaðar orðið sú, þar sem unnið er á þennan hátt. Hversdagslegu störfin verða hátíðleg, hið leiðinlegasta verður skemmtilegt, í stað geispa og drunga koma leiftrandi augu, í stað afskipta- leysis — hugkvæmni og óvænt úrræði. Þannig breytist allt viðhorf skyndilega, svo að töfrum er líkast, þegar áhugi á 76 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.