Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 79

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 79
þýðingarmiklum fyrirætlunum kemur til sögunnar. — Svipað því, sem sagt var um líknarstarf Ungliðanna, er að segja um kynninguna við erlenda jafnaldra. Hún tefur ekki frá gagnlegu skólastarfi, heldur gefur tilefni til að leysa úr læðingi bundna orku til aukinna afkasta. Börnin senda erlendu kunningjunum myndir, er þau safna, lýsing- ar á landi og þjóð, bænum sínum eða sveitinni. Vitneskjan um, að vinnan skuli sendast í framandi land, hvetur til vandvirkni og gefur kennaranum ýms tækifæri til hvatn- inga og áhrifa fram yfir það hversdagslega. Eins og jeg hefi þegar tekið fram, tekur ungliðastarfið mjög lítinn tíma á starfskrá barnaskólanna. Þar sem starfið er byrjað hjer, er t. d. gert ráð fyrir 1—2 stunda vinnu á hverjum hálfum mánuði; er það gert með sam- þykki allra skólanefnda Reykjavíkur og meðmælum fræðslumálastjóra. Jeg hefi sýnt fram á það, að þessi litli tími er ekki glataður frá náminu, heldur eru mestar líkur til að takast megi að auka námsárangurinn, vegna þess að áhuginn á ungliðastarfinu leysir bundna starfsorku úr læðingi. En auðvitað er ósanngjarnt að búast við of miklu í þessa átt, þar sem tíminn er svona stuttur. Hitt er áreiðanlega enn meira vert, að ungliðastarfið venur börnin við heilsusamlega lifnaðarháttu, opnar augu þeirra og vekur áhuga þeirra fyrir ýmsum heilsufræðileg- um vandamálum, og loks, þegar vel tekst, orkar það á skapgerð þeirra og flytur andrúmsloft samhjálpar og líkn- arlundar inn í fjelagslíf þeirra. Um þetta bera erlendar skýrslur og ummæli margra merkra kennara óræk vitni, og sumir kennarar telja ungliðadeildir Rauða Krossins þýðingarmesta æskulýðsfjelagsskap, sem nokkru sinni hafi verið til í veröldinni, og útbreiddastur er hann áreiðanlega. 1. janúar 1939 voru í ungliðadeild Rauða Krossins alls 24 miljónir 893 þúsund og 140 börn og munu nú vera a. m. k. 25 miljónir. Heilbrigt líf 77
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.