Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 80

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Síða 80
Annars er vert að geta þess, að U. R. K. hafa allstaðar góða samvinnu við önnur æskulýðsfjelög, t. d. skátafjelög, barnastúkur, ungmennafjelög. Einn þáttur í starfi U. R. K. er útgáfa barnablaða. Unga ísland er málgagn U. R. K. L, gefið út af miðstjórninni. Ungliðarnir eru þó ekki skyldir að kaupa blaðið. Það er algerlega frjálst, enda gildir eigi um það sú regla, að ekki megi fá aura fyrir það hjá foreldrunum. En blaðið flytur auðvitað ýmiskonar efni, sem ungliðana varðar, t. d. heil- brigðisleikrit, frásagnir um starf ungliðanna hjer og er- lendis o. s. frv. Starfið hjer er annars alveg í byrjun eins og fyrr er sagt. Nálægt 30 deildir hafa verið stofnaðar með nálega 800 börnum. En þess er fastlega vænst, að kennarar og foreldrar hjer taki þessari fjelagshreyfingu vel, eins og gert hefir verið allstaðar annarstaðar, þar sem ungliða- deildir R. K. hafa verið stofnaðar. Jeg lít svo á, að hjer sje um svo merkan þátt uppeldis- og kennslumálanna að ræða, að það sje blátt áfram siðferðileg skylda hvers ein- asta barnakennara, að kynna sjer þetta mál rækilega, enda treysti jeg íslenskum kennurum til hins besta í þess- um efnum, og er þess einnig að vænta, að læknar, foreldr- ar og aðrir áhugamenn láti ekki sinn hlut eftir liggja. Miðstjórn U. R. K. I. veitir fúslega allar nauðsynlegar upplýsingar. Jeg hefi í erindi þessu einkum lagt áherslu á uppeldis- gildi ungliðastarfsins, enda þótt sjá megi af því, sem að framan er sagt, að ungliðarnir vinna víða mikilsvert starf í baráttu við sjúkdóma og óhreinlæti. Þá er ekki síður um það vert, að ungliðastarfið er vitanlega hinn gagnlegasti skóli til undirbúnings Rauða Kross starfinu sjálfu. Sumir virðast reyndar líta smáum augum á hlutverk Rauða Krossins hjer á landi. En sú skoðun er á miklum misskiln- 78 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.