Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 83

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 83
Sig\ Thorlacius, skólastjóri, sem formaður miðstjórnar Ungliðadeilda Rauða Kr. íslands, frá stofndegi þeirra, 30. október 1939. B. Framkvæmdanefnd var skipuð 6 þeim fyrsttöldu í aðalstjórn, en auk þeirra var Sig. Thorlacius, skólastjóri, boðaður á fund framkvæmdanefndar út af stofnun og starfsemi Ungliðadeildanna. C. Breytingar urðu engar á stjórninni á árinu, aðrar en þegar er greint. II. STJÓRNARSTÖRF. Aðalstjórn hjelt 2 bókfærða fundi á árinu, en fram- kvæmdanefnd 15, auk margra smærri skyndifunda. Starf- semi stjórnarinnar snerist í byrjun allmjög um tilraunir til að ná tangarhaldi á fjáröflunarleið fyrir R.K.I., svo sem getið er um undir þessum lið í síðustu skýrslu, og skal nú hjer, samkvæmt gefnu loforði þar, nánar frá því skýrt. Á fundi framkvæmdanefndar 3. maí 1939 var frá því skýrt, að eftir viðtali við leiðandi menn allra flokka væru allar horfur á, að Alþingi myndi veita fjelaginu um- beðið leyfi til þess að reka getkeppni í svipuðu formi og „tiptjánst“ er rekin í Svíþjóð, að því tilskyldu, að stjórn Happdrættis Háskóla Islands væri ekki mótfallin því. Fyr- ir fundinum lágu ummæli stjórnar happdrættisins í þá átt, að hún myndi ekki á nokkurn hátt bregða fæti fyrir slíka fjáröflunartilraun R.K.I. — Var nú ákveðið að senda framkvæmdastjóra fjelagsins til Svíþjóðar til þess að kynna sjer „tiptjánst“ til hlítar. Jafnframt átti hann að koma fram fyrir fjelagsins hönd á ungliðadeildamóti Norðurlanda og Eystrasaltslandanna í Stokkhólmi í júní og kynna sjer störf þeirra, vegna væntanlegrar stofnunar ungliðadeilda hjer. Gaf hann skýrslu um hvorttveggja, er hann kom heim aftur eftir rúman mánuð. Heilbrigt líf — 6 81
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.