Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 98

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Side 98
2. Sjúkrasleðar. Ýmsar misheppnaðar tilraunir voru gerðar til þess að ná í fyrirmyndar sjúkrasleða frá Sví- þjóð, og var bagalegast, að pöntunarbréfið kom aldrei fram, en ítrekunin svo seint, að styrjöldin hafði lokað leiðinni. Stjórnin ákvað að fresta heldur framkvæmdum en fara á stað með annað en fyrirmyndar sleða. En sleð- arnir þurfa að vera ljettir í meðförum, ódýrir, sterkir og margir, til viðunandi dreifingar. 3. Sjúkraflutningar í flugvjelum. Formaður flugfje- lagsins hefir tilkynnt R. K. í., að sjeð hafi verið um, að báðar flugvjelar þær, sem verða í förum hjer í sumar, sjeu svo útbúnar, að þær geti flutt sjúklinga. Hefir hann farið fram á, að R. K. 1. styrkti þetta á einhvern hátt, og telur stjórn R. K. 1. sjer það skylt, ef fjárhagur leyfir. e. Slysakassar. Einn slysakassi var gefinn I. R. að Kolviðarhóli. Við- unandi lausn fjekkst um áfyllingu þeirra kassa, sem áður hafa verið gefnir. Lofuðu fjelögin fúslega að sjá um áfyll- inguna, en R. K. í. tók að sjer að sjá um, að það yrði gert. /. Hörmungaljettir (disaster relief). Þess var getið í síðustu ársskýrslu, að R. K. í. hefði sent 100 dollara samskotafje til Chile. Þessi gjöf, þótt lítil væri, vakti miklu meiri athygli heldur en hægt var að bú- ast við. Fyrir utan þakkarbrjef frá formanni R. K. Banda- ríkjanna og Alþjóðabandalags R. K., barst brjef það, sem hjer fer á eftir, frá formanni Rauða Kross Chile: „Hr. forseti! Miðstjórnin hefir fengið frá varaforseta Rauða Kross U. S. A., Mr. Ernest J. Swift (í forföllum Mr. Norman Davis, forseta Sambands Rauða Kross-fjelaganna), ávís- un að upphæð $ 100, sem Rauði Kross íslands hefir þókn- 96 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.