Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 101

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 101
24.179,50, og er þá ekki meðtalin fyrning bifreiða, en öll- um fyrningaafskriftum var í þetta skipti sleppt, þar sem halli varð á heildarrekstrinum kr. 5.921,18, og þar af leið- andi ekkert til, til þess að mæta afskriftunum, nema höf- uðstóllinn. Rekstrarhallinn stafar aðallega af hærri við- gerðarkostnaði bifreiðanna en áður var, svo og af aukn- um launagreiðslum vegna fjölgunar starfsfólks. Reikningshald allt hafði eins og að undanförnu lögfr. Björn E. Árnason, endurskoðandi, en endurskoðendur voru þeir Guðm. Loftsson, bankaritari, og lögfr. Magn- ús Thorlacius. a. Merkjasala. Á öskudaginn 1939 sá framkvæmda- stjórn fjelagsins um merkjasölu í Reykjavík, Sandgerði, Garði, Keflavík, Grindavík og Akranesi. 1 Reykjavík komu inn tæpar 900 kr., en samtals kr. 1339,01, og varð það ca. 43% hærra en árið áður. Merkjasalan í ár (1940) var undirbúin með öðru móti en fyrr. Auglýst var í utvarpi með nokkurra vikna fyrir- vara eftir þeim velunnurum R. K. I. í kauptúnum lands- ins, sem vildu styðja starfsemi R. K. I. með því að selja merki, og komu tilmæli frá nokkrum stöðum. Allsstaðar annarsstaðar, þar sem leitað var hófanna um merkjasölu, var því mætavel tekið. Víðast hvar sáu barnaskólastjór- arnir um söluna, sjer til sóma og R. K. í. til margfaldrar ánægju. Á nokkrum stöðum seldust upp öll merki, er send voru, og sumstaðar kom hærri upphæð en svaraði andvirði seldra merkja, sem sýndi, að einhverjir hafa greitt hærra en tilskilið gjald. Dagana á undan skýrðu blöðin frá ný- afstaðinni opnun hjálparstöðvar R. K. í. í Sandgerði og kvöldið fyrir söluna flutti varaformaður R. K. í., Sig. Sigurðsson, berklayfirlæknir, hvatningarávarp í útvarp- ið. í Reykjavík sá Haraldur Árnason, kaupmaður, um sýn- ingu í skemmuglugga sínum. Vakti hún athygli á starf- semi R. K. f. og þótti smekkleg og markviss. Allan undir- Heilbrigt líf 99
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.