Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 105

Heilbrigt líf - 01.06.1941, Page 105
anförnu. Fór hjúkrunarkonan alls í 912 vitjanir víðsveg- ar um bæinn. Af þessum vitjunum voru 3 sólarhrings- vökur hjá mjög veikum sjúklingum og 52 nætur. Auk þessarar bæjarhjúkrunar hafði hún daglegt eftirlit í barnaskólanum þann tíma, sem hún starfaði, og einnig vann hún við Berklavarnarstöð Akureyrar, eins og áður tvisvar í viku. Þá fór hún einnig 6 ferðir út í Glerárþorp 1 Glæsibæjarhreppi í þágu barnaskólans þar. Eins og síðastliðið ár, rak deildin sjúkrabifreið sína, sem nú er orðin gömul og af sjer gengin, enda þótt mikið væri lagt í kostnað á árinu henni til viðhalds og endurbóta. Flutti bifreiðin 61 sjúkling. 44 ferðir voru farnar innan- bæjar, en 17 út úr bænum. Lengsta ferðin að Bakka í Axarfirði. Vegna þeirra miklu örðugleika, sem oft verða hjer á sjúkraflutningum á vetrum, er allar bílferðir geta teppst tímum saman vegna snjóa og ófærðar, ljet deildin smíða sleða yfirbyggðan, sem hesti er beitt fyrir, en einn- ig má draga af mönnum, ef hesti verður ekki við komið sökum fannfergi. Ekki kom þó til þess, að nota þyrfti sleðann þetta árið, því að bílfæri hjelst að heita mátti allan veturinn, sem var snjóljettur og góðviðrasamur lengst af. Ásamt Akureyrardeild Norræna fjelagsins gekkst deild- in fyrir fjársöfnun til styrktar Rauða Krossi Finnlands, vegna Finnlandsstyrjaldarinnar. Voru í þessum tilgangi haldnar samkomur, merki seld, og söfnunarlistar lágu frammi. Alls safnaðist í peningum kr. 11.123,14. Auk þess nokkuð af klæðnaði, og var þetta allt síðan sent aðalsöfn- unarstjórninni í Reykjavík eða ráðstafað samkvæmt hennar fyrirmælum. Enda þótt þetta sje allt hjer talið, ber þó að geta þess, að ekki safnaðist þetta allt á árinu 1939 og hefði því að rjettu lagi átt að teljast til fram- kvæmda tveggja ára, 1939 og 1940. Fjárhagur. Aðaltekjur deildarinnar á árinu voru: Heilbrigt, líf 103
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.