Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 7

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 7
Prófessor NIELS DUNGAL: REYKINGAR OG KRABBAMEIN í LUNGUM Eins og þið vitið, er krabbamein mjög misalgengt í ýmsum líffærum. Hér á landi er það langsamlega algeng- ast í maga. En sums staðar er það miklu algengara í öðrum líffærum, sem annars verða sjaldan fyrir þessari meinsemd. Til eru landsvæði í Indlandi, þar sem 60% allra krabbameina eiga upptök sín í munni. Orsökin til þess er sú, að fólkið tyggur betelhnetur í stórum stíl og með þeim beisk blöð, sem erta munnslímhúðina, og þar sem þetta er gert daglega, getur það leitt til þess, að krabbamein tekur til að vaxa í munninum. Það er löngu kunnugt, að síendurtekin erting á húð eða slímhúð getur leitt til krabbameinsvaxtar. Þið heyrið mjög sjaldan minnzt á krabbamein í lungum hér á landi. Og það af eðlilegum ástæðum. Það er mjög sjaldgæft. En í sumum löndum, til dæmis Englandi og Ameríku, er það orðið algengt, meira að segja mjög al- gengt, svo að það kemur hvað tíðleika snertir sums staðar næst á eftir krabbameini í maga. Þetta var ekki svona áður fyrr. Um síðustu aldamót var krabbamein í lungum sjaldgæft í öllum löndum. En það hefur farið í vöxt í flestum ef ekki öllum menningarlöndum. Sums staðar hefur aukningin verið gífurleg. 1 Englandi og Wales dóu 612 manns árið 1922 úr krabbameini í lungum. En 1947 dóu þar 9287 úr þessum sjúkdómi, eða fimmtán sinnum fleiri. Heilbrigt líf 101
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.