Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 10

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 10
7% krabbameinssjúklinganna. Mikið reyktu 40,9% þeirra, sem ekki voru með krabbamein, og í þeim flokki lentu 35% krabbameinssjúklinganna. Mjög mikið reyktu 14,6% af þeim, sem ekki voru með krabbamein, en í þeim flokki lentu 30% krabbameinssjúklinganna. Loks keðjureyktu 8,4% af þeim, sem ekki voru með krabbamein, og var miðað við, að þeir hefðu reykt 35 sígarettur eða meira á dag í 20 ár eða lengur. 1 þessum flokki lentu 23% krabbameinssjúklinganna. Af þessum tölum sést, að 88% af krabbameinssjúklingunum höfðu reykt mikið og mjög mikið, en aðeins 12% reyktu lítið og enginn ekkert. Hins vegar voru 63,8% af þeim, sem ekki voru með krabba- mein, miklir reykingamenn. En við nánari athugun sést, að krabbameinið hefur mest gert vart við sig hjá allra mestu reykingamönnunum, þar sem 53% þeirra voru mjög miklir reykingamenn, reyktu 21 sígarettu á dag í 20 ár eða lengur, en í þeim reykingaflokkum voru aðeins 23% af þeim, sem ekki höfðu krabbamein í lungum. Önnur athugun Ameríkumannanna á stærri hópum, 605 sjúklingum með krabbamein í lungum og 780 mönnum með ýmsa aðra sjúkdóma, gaf svo að segja sömu niður- stöðu, nefnilega að tiltölulega miklu fleiri meðal krabba- meinssjúklinganna (51,2%) voru í tveim hæstu reykinga- flokkunum, en aðeins 18,1% af öðrum sjúklingum reyktu svo mikið. Brezku höfundarnir komast að sömu niðurstöðu. Af krabbameinssjúklingunum reyktu 26% meira en 25 sígar- ettur á dag, þar af 5% yfir 50 sígarettur á dag, en af öðrum sjúklingum reyktu aðeins 13% svo mikið. Brezku höfundarnir reikna út, hve mikinn fjölda af sígarettum hver maður hafi reykt um dagana og bera svo saman, hverjir fái lungnakrabba miðað við sígarettu- neyzluna. Meðal þeirra, sem aðeins höfðu reykt 365 sígarettur um ævina, voru aðeins 2,9% af krabbameins- 104 Heilbrigt ííf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.