Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 23

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 23
á gelgjuskeiðinu, og gerast þeir þá oft brotlegir við lögin. Drengir gerast sekir um þjófnaði og íkveikjur. Auk þess fremja þeir stundum kynferðisafbrot, og ekki er sjald- gæft að finna fávita í hópi drykkjumanna. Vangefnar stúlkur eru oft lauslátar og gerast vændis- konur og eru auk þess drykkfelldar. Oft ber lítt á vanvitum og fáir veita þeim mikla athygli, ef þeir búa við einfaldar og óbrotnar aðstæður, en þurfi þeir hins vegar að sinna fjölþættari og vandasamari störfum, sem krefjast meira vits og hæfni, geta vanvit- arnir ekki leyst störfin af hendi og gefast þá upp. Vangefið fólk þolir oftast illa ýmiss konar andstreymi og árekstra, sem aðrir láta lítt á sig fá. Veldur þetta oft sálrænni röskun, svo sem ofsahræðslu, rugli og rang- hugmyndum, óróa, jafnvel æði, oft mikilli vanmetakennd og þunglyndi. Geðtruflanir þessar eru alltíðar hjá van- vitum, en standa sjaldan lengi yfir. Fávitahætti má ekki rugla saman við sálrænt ástand, sem nefnist á læknamáli psykoinfantilismi. Slíka menn vantar sálrænan þroska, þeir þroskast lítt eða standa í stað, eru barnalegir, trúgjarnir og einfaldir, en hafa meðalnámsgáfur og stundum ágætar. Börn, sem eiga erfitt með skrift og lestur, eru oft talin vangefin, en við rannsókn reynast þau oft sæmilega greind og stundum ágætlega. Er þá um sérstakan sjúkdóm að ræða, truflun á sérstökum skynstöðvum heilans, eða í tengslum þeirra við aðrar skynstöðvar. Sjúkdómur þessi er sennilega arfgengur. Lestrar-truflun nefnist á læknamáli dyslexia. Sjúklingum þessum veitist örðugt að þekkja og greina bókstafina hvern frá öðrum, einnig að kveða að einstök- um atkvæðum og orðum, og greina þeir og skilja illa sam- band bókstafanna og bókstafshljóða. Sjúklingarnir eiga Heilbrigt líf 117
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.