Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 26

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 26
ur. Talið er, að konur, sem komnar eru yfir fertugt, fæði oftar mongóla en yngri konur. Menn vita ekki með vissu um orsakir þessa fávitahátt- ar, en sumir hyggja, að legslímhúð móðurinnar sé sködduð og hindri það eggið í að hreiðra sem bezt um sig í leg- slímhúðinni og geti slíkt aflagað vöxt og þroska eggsins og á þann hátt orsakað fávitahátt barnsins. Þá hefur og á það verið bent, að oft eru truflanir á starfi eggjastokkanna hjá mæðrum mongólanna, og eru einkenni þessa t. d. blæðingar um meðgöngutímann, einnig litlar og óreglulegar tíðir, og skýrir þetta enn betur til- gáturnar um orsök þessa fávitaháttar. Líkamsþrek mongólanna er lítið, og deyja þeir flestir ungir. Gáfnabrestur þeirra er mikill, og eru þeir eflaust í hópi örvita eða hálfvita. Talið er, að röskuð starfsemi ýmissa innstreymiskirtla geti valdið fávitahætti, og menn vita með vissu, að fávita- háttur er stundum samfara skjaldkirtilssjúkdómum hjá börnum. Þá skal rætt nokkuð um hinn arfgenga fávitahátt, en sá flokkur er miklu fjölmennari en hinn, sem ekki er arfgengur. Greind þessara fávita er oftast meiri. Um arfgengið er það að segja, að fávitaháttur gengur mjög í erfðir. Um líkur á fávitahætti hjá afkomendum fávita má nefna: Séu foreldrar heilbrigðir, en fávitaháttur í ættinni, má gera ráð fyrir, að 1 barn af hverjum 5-—6 börnum verði fáviti. Sé annað foreldri fáviti, verður um helmingur barnanna fávitar. Séu báðir foreldrar fávitar, verða flest börnin fávitar. Ýmis afbrigði og tegundir arfgengs fávitaháttar eru þekkt, og ætla ég að nefna og lýsa nokkrum þeirra: Blindii' örvitar (amauretiskir idiotar) eru heldur sjald- gæfir, en til eru tvær tegundir af þeim. 120 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.