Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 31

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 31
hætti þeirra valda oftast líkamlegir sjúkdómar eða áverkar á heila. Það er augljóst mál, að mikilvægt er að koma í veg fyrir, að fávitar með arfgengan fávitahátt auki kyn sitt. í íslenzkri löggjöf eru lög, sem heimila vönun fávita, og má þar til nefna lög nr. 16, 13. jan. 1938. Hefur landlæknir staðið að löggjöf þessari og samið allýtarlega og góða greinargerð fyrir lögunum. Greinargerð þessi er gefin út 1937 og nefnist Afkynjanir og vananir, og hef ég minnzt á þetta rit í öðru sambandi. Greinargerðinni fylgja lögin, sem landlæknir hefur samið, og voru lög þessi síðar borin upp á Alþingi, og hlutu þau nærri óbreytt staðfestingu Aiþingis. Á landlæknir þakkir skilið fyrir forgöngu í þessu máli og greinargerðina, sem hann samdi og lét gefa út almenningi til leiðbeiningar. í lögunum eru ákvæði, sem fyrirbyggja misbeitingu laganna. Örvitarnir og nokkur hluti hálfvitanna auka sjaldnast kyn sitt, og er því hverfandi lítil ástæða til að framkvæma aðgerðir á þeim til að koma í veg fyrir barnsgetnað þeirra. Allt öðru máli gegnir um aðra fávita, og þá eink- um vanvitana. Þeir hrúga oft niður börnum, og er algeng- ast, að vangefinn karlmaður giftist vangefinni konu. Auk þess eru vangefnar konur oft lauslátar og eignast oft mörg börn og þá oftast sitt með hverjum. Er það því augljóst, hver hætta þjóðfélaginu stafar af þessu. Þá má og á það líta, að vangefið fólk getur ekki alið önn fyrir afkvæmi sínu og er auk þess óhæft til að ala börn sín upp. Aðgerðir þær, sem lögin heimila, eru því nauðsynlegar og fyllilega réttmætar, og ætti því að leið- beina þessu veslings fólki og hjálpa til þess, að aðgerðir þessar séu gerðar. Aðgerðirnar létta þeim lífsbaráttuna og koma í veg fyrir örbirgð og áhyggjur, sem þeim ann- ars væri ókleift að rísa undir. Þá ætla ég að minnast nokkuð á afbrot fávitanna. Heilbrigt líf 125
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.