Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 39

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 39
blóðvatninu (plasma), og kallast það, sem svarar til A, anti-A, og það, sem svarar til B, anti-B. Þegar þessum efnum og mótefnum þeirra lendir saman, t. d. A og anti-A, hlaupa rauðu blóðkornin saman í smáa kekki og leysast upp. Efni og mótefni þess fara því aldrei saman í blóð- inu, og flokkunin, sem gerð er bæði á blóði sjúklings og blóðgjafa, er einmitt gerð í þeim tilgangi að hindra það, að slíkt komi fyrir. Flokkunin sjálf byggist á þessu sama fyrirbrigði, því að með því að hafa blóðvatn, sem inniheldur anti-A, og annað, sem hefur anti-B og blanda þeim sínu í hvoru lagi saman við blóðkorn þess, sem flokka skal, og athuga, hvar blóðkornin hlaúpa í kekki, má segja til um blóð- flokkinn. Eins og áður var tekið fram, er með þessari flokkun fyrirfram fengin trygging fyrir því, að blóð þess, sem gefur, og þess, sem fær það, séu samrýmanleg með tilliti til aðalblóðflokkanna. Erfiðleikarnir og hætturnar, sem þannig voru yfir- stignar með uppgötvun Landsteiners, höfðu ómetanlega þýðingu, enda fékk hann Nobelsverðlaun í iæknisfræði árið 1930 fyrir þessar rannsóknir sínar. ,,Rhesus-faktorinn“. Landsteiner átti þó ennþá eftir að koma við sögu blóð- flokkanna, því að 1940 kom út grein eftir hann og Wiener, þar sem sagt var frá rannsóknum á nýjum blóðflokki, sem hagaði sér að mörgu leyti líkt og aðalblóðflokkarnir, sem áður er lýst. Þetta er hinn svonefndi Rhesus faktor, en hann finnst hjá 85% hvítra manna, og kallast þeir rhesus-jákvæðir, en hinir, sem ekki hafa hann, rhesus- neikvæðir. Rhesus-faktorinn er að því leyti frábrugðinn efnum aðalflokkanna, að honum fylgir ekkert mótefni — en það Heilbrigt lif 133
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.