Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 41

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 41
Ijós, að í 10—13 af hverjum 100 hjónaböndum er konan rhesus-neikvæð og maðurinn rhesus-jákvæður. Útlitið fyrir börn þessara hjóna er langt frá því að vera eins ískyggilegt og ætla mætti í fljótu bragði, og langmestur hluti þeirra geta eignazt að minnsta kosti 2—4 heilbrigð börn, og dæmi eru til þess, að slík hjón hafi eignazt ellefu börn, áður en sjúkdómsins varð vart. Að meðaltali verður blóðsjúkdóms vart hjá 4 af hverjum hundrað börnum þessara hjóna, en líkurnar aukast eftir því, sem börnunum fjölgar. Aðalástæðan til þess, hve sjúkdómurinn er tiltölulega sjaldgæfur, er sú, að mótefnið myndast oftast mjög hægt, svo að konan getur þurft að ganga með fleiri börn, áður en nægilega mikið myndast til þess, að til sjúkdóms dragi hjá fóstrinu. Auk þess er nú á tímum slík takmörkun á barneignum, að fjöldi barna í fjölskyldum er oftast innan þeirra takmarka, sem mótefnamyndun móðurinnar leyfir, og kemur því aldrei að sök. Rannsókn á blóði konunnar um meðgöngutímann getur skorið úr um, hvort mótefni hefur myndazt, og ef svo er, hve ört það myndast. Þegar þær rannsóknir benda til, að um blóðsjúkdóm kynni að vera að ræða hjá barninu, má hafa viðbúnað, er það fæðist, til þess að draga úr áhrif- um hans, með því að gefa barninu blóð strax eftir fæð- ingu. Þessari meðferð hefur nú verið beitt um nokkur ár, og reynslan, sem fengizt hefur, bendir til, að batahorfur barnanna séu talsvert bættar. Notkun blóös. Bezta og fljótlegasta meðferðin á miklu blóðleysi í hverri mynd sem er, er blóðgjöf. Orsakir til blóðtaps og blóðleysis eru margar og mis- Heilbrigt líf 135
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.