Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 42

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 42
munandi, svo sem blóðsjúkdómar, þungir sjúkdómar, lang- varandi hægur blóðmissir og ör og mikil blæðing eins og við slys, óeðlilegar fæðingar og skurðaðgerðir. Það er fyrst og fremst við öran og mikinn blóðmissi, sem blóð- gjafir verða lífsnauðsynlegar, og það eina, sem getur bjargað lífi sjúklings, þar til blæðingin hefur verið stöðvuð. Það er á einu sviði sérstaklega, sem blóðgjafir hafa rutt sér til rúms á síðari árum, en það er í sambandi við skurðaðgerðir. Flestir sjúklingar, sem koma til slíkra að- gerða, hafa verið langvarandi veikir, og afleiðingin af því er meðal annars, að þeir eru blóðlitlir og stundum mjög verulega. Af þessu leiðir svo, að þeir þola aðgerðina verr, mega illa við því aukna blóðtapi, sem henni fylgir, og það tekur þá lengri tíma að jafna sig eftir aðgerðina en ella. Stærstu skurðaðgerðir eru auk þess orðnar svo um- fangsmiklar og tímafrekar, að þær eru beinlínis ófram- kvæmanlegar án blóðgjafa, jafnvel þótt sjúklingurinn væri í bezta ástandi fyrir aðgerðina. Það er því ekki aðeins um það að ræða að koma sjúklingnum yfir erfiða aðgerð með blóðgjöf, heldur einnig að búa hann undir hana, meðal annars með því að koma blóði hans í eðlilegt horf með blóðgjöf, ef þörf krefur. Undirbúnings og blóðgjafar, meðan á aðgerð stendur, gætir síðar í því, að sjúklingur- inn grær betur, hefur meiri mótstöðu, nær fyrr kröftum og kemst því fyrr á fætur. Dvöl hans á sjúkrahúsinu styttist, og hann kemst fyrr til starfa. Þannig hafa ekki einungis sparazt mannslíf, heldur einnig starfskraftar. Blóðmissir við skurðaðgerðir er mjög mismikill, sem fyrst og fremst fer eftir því, hve mikil aðgerðin er. Þetta hefur verið mælt, og sýna eftirfarandi tölur blóðtap við nokkrar algengar aðgerðir, sem miðast þó við, að ekkert beri út af, því að ef svo fer, getur það orðið miklu meira. Við aðgerðir á heila tapast 1000—1500 grömm, við lungna- 136 Heilbrigt líf
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.