Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 62

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 62
samlega eru notuð, vinnur þannig gegn rýrnun lamaðs vöðva og stuðlar að því, að vöðvinn verði síðar meir hæfari til starfa, ef hinir ytri taugahnútar ná sér. Hér hefur að nokkru leyti verið lýst því helzta, er gera þarf fyrir mænusóttarsjúklinga, ef þeir hafa lamazt, og er auðskilið, að ekki er mögulegt að veita þeim hæfilega læknishjálp og umönnun, nema kostur sé allmikils hús- rýmis og margs konar tækja, og er þeim ýmist komið fyrir á sérstofnunum, sem reistar eru einar sér eða í tengslum við sjúkrahús. Fer slíkt eftir því, hvað skyn- samlegast er talið hverju sinni. Af framangreindu sést, að margt má gera fyrir sjúk- linga, sem lamazt hafa vegna mænusóttar. Öll slík með- ferð krefst mikillar þolinmæði, vandvirkni og nærfærni gagnvart sjúklingunum, enda oft hægt að ná undra- verðum árangri. Lækningatilraunum þarf að halda áfram öðru hvoru í tvö ár að minnsta kosti, en þess á milli fara að sjálfsögðu hvíldartímabil. Ég hef fylgzt með sjúklingi, sem fékk alvarlega veiklun í hægra axlarsvæði og upphandleggsvöðva árið 1945. Hon- um er enn þann dag í dag að fara fram, svo að hér er íhugunarefni fyrir hendi, hvenær hætta skuli meðferð. Nú kann einhver að spyrja eitthvað á þessa leið: Borgar það sig fyrir þjóðfélag að leggja í mikinn kostnað vegna sjúklings, sem hefur lamazt, og batnar sjúklingnum ekki nákvæmlega eins án allrar þessarar fyrirhafnar og kostn- aðar, ef honum á annað borð getur batnað? Þetta atriði hefur verið athugað. Svonefnd Harvard- nefnd lét t. d. rannsaka sjúklinga, sem lamazt höfðu af mænusótt í New England 1940. Niðurstaðan varð eins og hér greinir, ef teknar voru hliðstæðar lamanir: Ef sjúklingurinn fékk enga meðferð við lömuninni, var batinn í hlutfallinu einn á móti einum. 156 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.