Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 64

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 64
SOLE RAEVUORI-NALLINMAA: HEILAÁVERKAR VIÐ HNEFALEIK Fundur norrænna geðveikralækna í Helsingfors 13.—15. júní 1949. Síðan 1928 hafa læknar farið að veita athygli langvinn- um heilasjúkdómum, sem orsakast af hnefaleikum. Menn hafa tekið eftir því, að endurtekin höfuðhögg — sér- staklega rothögg — eru hættuleg, þegar til lengdar lætur. Samkvæmt amerískum skýrslum finnast sálarlegar breyt- ingar hjá 60% af atvinnuhnefaleikamönnum, svo sem minnkuð dómgreind um sjálfa sig og aðra, erfiðleikar við einbeitingu hugans og eftirtekt, tregari hugsun og við- brögð. Minni og skilningur verða lélegri. Gáfnafar kemst á lægra stig, og menn geta meira að segja orðið fullkom- lega sljóir. Þegar sjúklingurinn talar, endurtekur hann þráfaldlega það sama, og málfarið verður ógreinilegt. Augnatillitið verður starandi og framkoman líkt og undir áhrifum víns. Atvinnuhnefaleikarar þekkja þennan sjúk- dóm og kalla hann ,,punch-drunkness“. Einkennin koma annaðhvort strax eftir keppni eða löngu seinna. Þegar þau eru einu sinni komin, halda þau áfram og geta jafnvel versnað, þótt sjúklingurinn hætti hnefaleikum. En þar eð sjúklinginn skortir að jafnaði skilning á sjúkdóminum, heldur hann oft áfram hnefaleikum og verður fyrir nýjum áföllum. I Pitkániemispítala voru árin 1943-—1944 tveir áhuga- hnefaleikamenn með geðbreytingar og taugaveiklun. Ann- ar hafði tekið þátt í hnefaleikakeppni í 10 ár, hinn í 16 ár. Sá hafði greinilega ,,punch-drunkness“, sem hafði farið 158 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.