Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 66

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Síða 66
STYTTING SJÚKRALEGUNNAR (Menn eiga ekki að liggja i rúminu, nema nauðsyn beri til) Eftir GÖRAN BAUER, lækni í Stokkhólmi. Fyrirsögn þessarar greinar mun e. t. v. koma einhverj- um á óvart, því að hingað til hefur fólki verið sagt, að það eigi þegar að leggjast í rúmið ef smávegis lasleika ber að höndum, kvef, iðrakveisa eða þ. h. Nú eru skoðanir í þessu efni breyttar frá því, sem áður var, og tíðkast það orðið í mörgum sjúkrahúsum, að sjúklingarnir séu látnir vera í fötum hluta úr degi hverj- um, helzt á rölti eða a. m. k. sitjandi í stól. Þannig er með nýuppskorna sjúldinga, þeir mega í flestum tilfell- um sitja uppi og lesa dagblöðin daginn eftir uppskurð- inn, eða jafnvel ganga dálítið um í hægðum sínum. Sjúk- lingar, sem verða að vera rúmliggjandi, eiga ekki að liggja aðgerðalausir, heldur þurfa þeir að hreyfa fætur og handleggi. Það er sem sé betra að hreyfa sig en liggja kyrr. Eitt aðalatriðið í nútíma hjúkrun er því það, að sjúklingarnir séu látnir fara snemma á fætur. Flestir hafa í raun og veru bezt af að liggja sem stytzt, og þetta þurfa allir að vita — ekki sízt almenningur utan sjúkra- húsanna. Til þess að hægt sé að skilja þessi nýju viðhorf betur, þurfa menn að athuga sjúklinginn í rúminu og setja sig í hans spor. Sjúkralegan hefur á ýmsan hátt líkamleg áhrif, en hún verkar einnig á sálina. Þegar sjúklingur er rúmliggjandi, verður orkuneyzla hans aðeins brot af því, sem er í eðlilegu ástandi. Líkams- 160 Heilbrigt líf
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Heilbrigt líf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.