Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 67

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Side 67
vélin vinnur ekki nærri því með hálfum krafti. Vöðvarnir hvílast og þurfa því á minni orku að halda. Meltingar- færin starfa minna en ella og næringarþörfin minnkar. Andardrátturinn verður hægari og yfirborðskenndari. Hjartað og æðakerfið hvílist eins og hin líffærin, og blóðið rennur hægara, þegar það þarf nú aðeins að flytja líkamanum lítið eitt af næringu og súrefni. Mikill hluti blóðsins hvílist næstum alveg í blóðforðabúrum. Eftir suma sjúkdóma, t. d. æðastíflu í hjartanu, getur svona ástand verið gagnlegt, já, jafnvel haft úrslitaþýð- ingu. Veggir hjartahólfanna eru þá svo veikir, að þeir geta ekki dælt blóði út um líkamann nema hann sé í algerðri hvíld. En þessu fylgja þó margs konar óþægindi, einmitt af því að líkaminn er líffræðilega byggður. ,,Með hreyfingunni er hægt að reka sjálfan fjandann á flótta“. Venjulegast horast sjúklingar við langvarandi legu, og orsakast það m. a. af því, að vöðvarnir rýrna og missa kraft. Það er því mjög þýðingarmikið, að líkamsvefirnir og líffærin yfirleitt séu notuð. Meðan þau eru að starfi, endurnýjast gömlu frumurnar, en við kyrrstöðu veiklast líffærin svo, að þau verða að fá æfingu um tíma, áður en þau geta unnið eðlilega á ný. Hinn ófullkomni andar- dráttur gerir það að verkum, að loftið kemst ekki niður í neðsta hluta lungnanna, sýklar geta setzt þar að, og vegna þess hve blóðrásin er treg, komast ekki varnarefni líkamans að veika staðnum. Einkum er hætta á slíku, þegar eldra fólk á í hlut. Lungnabólga er því sá fylgi- kvillinn, sem oftast ásækir gamalt fólk, er þarf að liggja rúmfast, t. d. eftir lærbrot. Æðakerfinu stafar hætta af öðru: þegar blóðrásin er treg, getur blóðið storknað í æðunum og stíflað þær. Blóð- storkukekkir myndast oftast í bláæðum fótleggjanna, en geta losnað og slöngvazt með blóðrásinni áleiðis upp til Heilbrigt líf — 5 161
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Heilbrigt líf

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.