Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 70

Heilbrigt líf - 01.12.1950, Page 70
ræði af því, að herðarnar verða stífar, og kemur það af þeirri einföldu ástæðu, að vanrækt hefur verið að hreyfa handleggina í axlarliðunum á degi hverjum. Enn eru ónefndir nokkrir kostir, sem fylgja þessum nýju aðferðum við sjúkrahjúkrunina, en þeir eru: færri dauðsföll af völdum æðabólgu og lungnabólgu eftir upp- skurði og yfirleitt minni óþægindi, andleg og líkamleg. Því fyrr sem sjúklingurinn kemst á fætur, því fyrr getur hann farið heim og tekið upp aftur vinnu sína og daglegt líferni. Lifnaðarhættir sjúklingsins fara síður úr skorð- um vegna sjúkdómsins og vinnuhæfnin endurnýjast fyrr. Sjúkrarúmin dýrmætu er árlega hægt að nota fyrir fleiri sjúklinga, og hafa bæði einstaklingar og þjóðfélag hag af því. Þetta gildir þó ekki eingöngu fyrir sjúkrahúsin, það skiptir ekki síður máli, þegar sjúklingar í heimahúsum eiga í hlut. Með heppilegri tilhögun fyrir hvern einstak- ling má á þennan hátt létta lífið þeim, sem ganga með langvinna sjúkdóma, og stytta leguna hjá hinum, sem bráða sjúkdóma fá. Allir, sem hjúkra sjúkum, ættu af lífi og sál að setja sig inn í þessi viðhorf, sem hér hefur verið minnzt á, og örva sjúklinginn til „athafnasamrar sjúkralegu“, svo að hann komist sem fyrst á fætur aftur. Tekið úr tímariti norska Rauða krossins. Margrét Jóhannesdóttir. 164 Heilbrigt líf
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Heilbrigt líf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigt líf
https://timarit.is/publication/1835

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.