Úrval - 01.06.1949, Page 4

Úrval - 01.06.1949, Page 4
2 ÚRVAL flýjanlega tilgangurinn. Sátt- málinn skuldbindur einnig bandalagsþjóðirnar til þátttöku í gagnkvæmum endurvígbúnaði, sem fyrir Evrópuþjóðirnar táknar einkum það, að Banda- ríkin eru skuldbundin til að láta þær fá vopn .... Ameríkumönnum verður auð- vitað fyrst fyrir að hugsa hverj- ar afleiðingar sáttmálinn muni hafa fyrir þá. Hann kollvarpar að fullu og öllu þeim sögulega skilningi, sem George Washing- ton setti fram árið 1796, að við Evrópu eigi Bandaríkin að hafa „eins lítil pólitísk tengsl og unnt er“, og sem Thomas Jefferson ítrekaði árið 1823 („Fyrsta grundvallarregla vor ætti að vera sú, að flækja okk- ur aldrei í óeirðum Evrópu“). En það væri auðvitað rangt að álykta, að sagan umskapist á stund undirskriftarinnar. Hug- myndir Ameríkumanna um hin- ar fjarlægu „óeirðir Evrópu“ voru að deyja út, þegar Wood- row Wilson árið 1916 dirfðist að spyrja: „Þegar þú veizt, að eldfim efni eru í lífi heimsins og í lífi þinnar eigin þjóðar . . . ætlarðu þá að leggja hendur í skaut og segja, að nógur tími sé til að hefjast handa, þegar eldurinn er orðinn laus?“ Þá, og aftur í síðari heimsstyrjöld- inni, biðu Bandaríkin þangað til eldurinn var kominn vel á veg. Nú, eftir að Bandaríkin hafa brennt sig tvisvar, eru þau að dreifa sér og búa brunalið sitt út fyrirfram. Það er þetta sem mestu máli skiptir fyrir Evrópuþjóðirnar. Winston Churchill hefur ásarnt fleirum, talað um hinn mikla létti, hinar björtu vonir, sem vöknuðu við inngöngu Banda- ríkjanna í formlegt og hern- aðarlegt bandalag við Vestur- Evrópu. Samt hverfur óttinn ekki — óttinn við árás og her- nám Sovétríkjanna áður en Vestur-Evrópa er búin að treysta nægilega varnir sínar. Og þær mæna með eftirvænt- ingu til Bandaríkjanna eftir þeim vopnum, sem tryggja eiga varnirnar. Ameríkumenn og Evrópumenn ættu að gera sér ljóst þegar í upphafi, að engin loforð eða fyrirætlanir, sem Bandaríkjastjórn hefur látið uppi, komast nærri því að uppfylla þær vonir. Sú eins til tveggja miljarða dollara fjár- veiting, sem lagt er til að varið verði í endurvígbúnað Evrópu- þjóðanna á þessu ári, er lítið
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.